Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 106

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 106
148 LÆKNABLAÐIÐ vera brýnt verkefni læknasamtakanna að tryggja fjárhagslegan grundvöll fræðslu- starfsemi sem fyrst. 5. Erfiðleikar þeir, sem héraðslæknar og heirn- ilislæknar eiga við að stríða við að fá stað- gengla, er þeir sækja námskeið, hafa verið nokkuð til umræðu og jafnframt sá kostn- aður, sem hlýzt af að sækja slík námskeið. Benda'má á, að ýmsar starfstéttir hér á landi, svo sem kennarar, fá ekki aðeins fullt kaup meðan þeir sækja námskeið, heldur einnig ferðakostnað að einhverju og stundum öllu leyti, ásamt dagpeningum. Einnig má benda á, að víða erlendis eru læknar styrktir fjárhagslega til að sækja námskeið, annaðhvort með leyfi frá starfi á fullum launum, með greiðslu námskeiðs- gjalda og uppihaldskostnað, eða með stað- gengilslaunum. Þessi stuðningur kemur ým- ist beint frá atvinnuveitanda, eða úr sér- stökum sjóðum, sem stofnað hefur verið til í launasamningum lækna. Er þessu máli hér hreyft til umhugsunar. 6. Eins og áður greinir, fara fram tvö nám- skeið í fyrri hluta septembermánaðar. Hef- ur verið leitað til fræðslunefnda sjúkrahúsa í Reykjavík með tilmæli um að hvert sjúkrahús fyrir sig útbúi fræðsludagskrá einu sinni á næstkomandi vetri. Er þá gert ráð fyrir, að einn laugardag i hverjum mán- uði verði heimilislæknum í Reykjavik boðið að heimsækja viðkomandi sjúkrahús og verði þar flutt fræðsla í formi fyrirlestra, umræðna, demonstrasjóna o.s.frv. Telur nefndin ólíklegt annað en að heimilislæknar muni notfæra sér þetta tækifæri. Eins og fram kemur á öðrum stað í skýrslu þessari, hefur Norska læknafélagið boðið íslenzkum læknum þátttöku i námskeiðum i Noregi. Mun fræðslunefnd L.I. hafa milligöngu um þessa þátttöku, verða námskeiðin auglýst í Læknablaðinu, en nánari upplýsingar veitir fræðslunefnd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.