Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 31

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 305 sjúklingar höfðu ýmis einkenni slitgigtar og 25 voru með einkenni um stoðvefssjúkdóma af annarri orsök (tafla III). Hlaupbelgur fannst hjá fjórum sjúklingum, hjá tveimur á handar- baki og tveimur lófamegin á úlnlið en aðeins í einu tilfelli lá hlaupbelgurinn inni í úlnliðs- göngum. Upplýsingar um atvinnu lágu fyrir hjá 376 einstaklingum. í töflu IV er atvinna flokkuð eftir starfsstéttum og til samanburðar er könn- un á almennri dreifingu landsmanna í starfs- stéttir, sem gerð var í marslok 1993 hér á landi af Hagstofu íslands meðal 3722 einstaklinga á aldrinum 16 til 74 ára með meðalaldur 39,6 ± 15,5 ár (5). Af 376 einstaklingum voru 65 ekki á vinnumarkaðnum við greiningu miðtaugar- fergisins, sjö karlar og 58 konur. Fjörtíu og ein (70,7%) kona var heimavinnandi ólíkt því sem var í könnun Hagstofunnar þar sem 29,6% kvenna utan vinnumarkaðarins voru heima- vinnandi (Obirtar upplýsingar úr sömu könnun (5). Með leyfi Hagstofu íslands). I starfsstétt bænda og fiskimanna, iðnaðar- starfsfólks, véla- og vélgæslufólks og ósérhæfðs starfsfólks, það er að segja einstaklinga sem vinna erfiðisvinnu með höndunum, voru 82,3% karla og 48,6% kvenna í þessari rann- sókn, samanborið við 49,5% karla og 24,3% kvenna í viðmiðunarhópnum (tafla IV). Eins og sést á töflu IV eru marktækt færri Table III. Associated conditions found in 211 patients with carpal tunnel syndrome. Some conditions arefound more than once in the same patient. Recent excessive use of hands 28 Other rheumatism: Rheumatoid arthritis 24 Osteoarthrosis 29 Systemic lupus erythematosus 3 Lateral epicondylitis humeri 28 Hypothyroidism 7 Medial epicondylitis humeri 8 Diabetes mellitus 5 Tenosynovitis 15 Acromegalia 1 Cervical spondylosis 10 Onset associated with pregnancy 19 Trigger finger 5 S/P wrist and distal forearm fractures 16 Dupuytren’s contracture 3 History of recent blunt trauma 7 Periarthitis of shoulder 2 Ganglion 4 Myalgia nuchae 15 Raynaud's phenomenon 7 Fibromyalgia 9 Anomalous muscle belly in carpal tunnel 1 Whiplash neck injury 6 Median nerve schwannoma in carpal tunnel 1 Others: Myelomatosis 2 Wilson’s disease 1 Tourette syndrome 1 Greater occipital neuralgia 1 Tarsal tunnel syndrome 1 Table IV. 376patients with carpal tunnelsyndrome. Employment by occupationalgroups compared to the labourforcesurvey of the Statistical Bureau oflceland (S.B.I.) at the end of March 1993. Present study S.B.I. survey Occupational groups Males % Females % Males % Females % 1. Legislators, seniors and managers 0.8* 0.0* 18.6 8.0 2. Professionals 2.3** 8.8 11.0 13.1 3. Technicians and associated professionals 4.6 8.3 8.6 14.1 4. Clerks 2.3 15.5 2.6 16.9 5. Service workers, shop and market sales workers 7.7 18.8 9.6 23.6 6. Skilled agricultural and fishery workers 30.8* 7.2* 11.2 2.9 7. Craft, related trades workers 26.9 23.2* 20.8 7.6 8. Plant and machine operators 13.8 0.5 10.6 1.9 9. Elementary occupations 10.8 17.7 6.9 11.9 100 100 100 100 N 130 181 1.542 1.344 The occupational classification is based on an lcelandic version of ISCO-88 (Ref. 5). Significance testing was done between gender in the present study and SBI survey. ** p < 0.05 * p < 0.001

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.