Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 46

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 46
(ómeprazól) -áhrifaríkt íslenskt magalyf Lómex (ómeprazól) Framloiðandi: OMEQA FARMA hl . Kársnesbraut 108. 200 Kópavogur. Sýruhjúphylki; A 02 B C 01. Hvert sýruhjúphylki inniheldur: Omeprazolum INN 20 mg Eiginleikar: Lyfið blokkar prótónupumpuna (K*,H*-ATPasaj i panetalfrumum magans. Lyfió drogur þannig úr framleiðslu magasýru. bæði hvildarframleiðslu og við hvers kyns örvun. Lyfið trásogast frá þórmum ú 3-6 klst. og er aðgengi nálægt 35% eftir einstakan skammt, en eykst 160% við stóðuga notkun. Hvorki matur nó sýrubindandi tyf hata áhrif á aðgengi lyfsins. Próteinbinding I blóði er um 95%. Helmingunartimi lyfsins I blóði er u.þ.b. 40 mfnútur. en áhrit tyfsins standa mun lengur en þvl samsvarar og er talið að verkunin hverfi á 3-4 dðgum. Lyfið umbrotnar algeriega. Umbrot eru aðallega I lifur og skiljast umbrotsefnin að mestu út með þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur i skeifugóm og maga. Bóiga i vólinda vegna bakflæðis. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome). Æskilegt er að þessar greiningar sóu staðfestar með speglun. Langtímanotkun við bólgu í vélinda vegna bakflseðis eða við siendurteknum sárum f maga eða skeifugörn: Ekki er mælt með notkun lyfsins lengur en i þijú dr Frábendingar: Engar þekktar. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru almennt tátiðar. Milliverkanir: Ómepmiól getur minnkað umbrotshraða diazepams, warfarins og fenýtóins I lifur. Fylgjast skal með sjúklingum. sem fá warfarin eða tenýtóin og getur verið nauðsynlegt að minnka skammta. Athugið: Ekki er ráðlegt að gela lyfið á meðgóngutima og við brjóstagjöf nema brýn ástæða só 01. Skammtastærðir handa fullorðnum: Sýruhjúphytkin á að gleypa heil með a.m.k. 1/2 glasi af vatni. Tæma má inmhald hylkjanna i t.d. skeið og taka það þannig inn en þau má ekki tyggja. Gæta skal þess að geyma hylkin i vandlega lokuðu glasi. Skeif ugarnarsár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 2 vikur. Hafí sdrið ekki gróið. má halda meðferð áfram i 2 vikur I viðbót. Hjá sjúkiingum, sem hafa ekki svarað annarri meðlerð. hafa 40 mg einu sinni á dag verið geín og sárið gróið. oftast innan 4 vikna. Magasár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafi sárið ekki gróið. má halda meðferð áfram i 4 vikur til viðbótar. Hjá sjúklingum sem ekki hafa svarað annarri meðferð. hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefin og sárið gróið. oltast innan 8 vikna. Bólga I vélinda vegna bakflæðis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafi bóigan ekki læknast. má halda meðferð áfram í 4 vikur til viðbólar. Hjá sjúklingum. sem hala ekki svarað annarri meðferð. hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefín og bólgan læknast. venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkennl (syndrome): Venjulegur skammtur er 60 mg einu sinni á dag. Finna þarf hæfílega skammta hverju sinni. en þeir geta verið á bilinu 20-120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfír 80 mg þarf að skipta honum i tvær tyfjagjafír. Langtimameðferð vegna baktlæðis í vélinda eöa vegna síendurtekins sársjúkdóms í maga eða skeifugörn: Venjulegur skammtur or 20 mg einu sinni á dag. Ef einkenni versna má auka skammtinn I 40 mg einu sinni d dag. Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum. Pakkningar: Sýruhjúphylki20mg: 14 stk.; 28 stk.; 100 stk. o OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu. stofnað 1990

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.