Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 73

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 341 LANDSPÍTALINN Svæfinga- og gjörgæsludeild Vegna tímabundinna forfalla er 100% staða sérfræðings í svæfingalæknisfræði laus til umsóknar við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans. Um er að ræða afleysingastöðu í sex mánuði frá og með 1. október til 1. apríl 1995. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af svæfingum smábarna og svæfingum og gjörgæslu sjúklinga sem gangast undir opnar hjartaaðgerðir. Stöðunni fylgir kennsluskylda samkvæmt nánari ákvörðun yfirlækna deildarinnar. Umsóknarfrestur er til 15. september 1994. Nánari upplýsingar veita Þórarinn Ólafsson, forstöðulæknir í síma 601380 eða Guðjón Sigurbjörnsson, yfirlæknir í síma 601000. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um náms- og starfsferil þar á meðal kennslu og vísindastörf sendist Stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31,105 Reykjavík. Geðdeild Staða deildarlæknis við geðdeild Landspítalans er laus frá 1. september. Um er að ræða fulla stöðu með þátttöku íforvöktum geðdeildarinnar. Ráðningartími er sex mánuðir með möguleika á framlengingu. Umsóknir sendist Jóhannesi Bergsveinssyni, en hann veitir einnig nánari upplýsingar í síma 601770. FJQRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Aðstoðarlæknir Röntgendeild FSA óskar eftir að ráða aðstoðarlækni nú þegar, eða eftir samkomulagi. Staðan veitist til eins árs. Nánari upplýsingar veita yfirlæknir deildarinnar og framkvæmdastjóri FSA, sími 96-30100

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.