Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 77

Læknablaðið - 15.09.1994, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 345 Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana Málþing Laugardaginn 5. nóvember næstkomandi veröur haldiö málþing um bóta- ábyrgö heilbrigöisstétta og sjúkrastofnana í Háskólabíói. Að málþinginu standa, Lögmannafélag íslands, Læknafélag íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræð- inga, Félag um heilbrigðislöggjöf, Landssamtök sjúkrahúsa og Félag forstöðu- manna sjúkrastofnana. Dagskrá: Kl. 9:00 Setning málþings Ragnar Aðalsteinsson formaður Lögmannafélags ís- lands - 9:10 Réttarheimildir og meginreglur um bótaábyrgð. Arnljótur Björnsson pró- fessor - 9:50 Tengsl bótaábyrgðar heilbrigðisstétta og sjúkrahúsa. Logi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landakotsspítala - 10:20 Hlé - 10:40 Viðhorf einstakra stétta til bótaábyrgðar og réttarstöðu þeirra. Guðmundur Sigurðsson læknir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir klínískur sér- fræðingur í hjúkrun - 11:10 Þróun í heilbrigðisvísindum og áhrif á siðfræðileg viðhorf heilbrigðis- stétta. Tómas Zoéga læknir, Ásta Möller formaður Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga — 11:40 Almennar umræður - 12:00 Matarhlé - 13:30 Upplýsingamiðlun til sjúklinga og samþykki. Sigurður Björnsson læknir, Helga Jónsdóttir lektor í námsbraut í hjúkrunarfræði, Þórunn Guðmunds- dóttir hrl. - 14:15 Meðferð bótamála innan stjórnkerfisins og fyrir dómstólum. Gunnlaugur Claessen hæstaréttardómari, Matthías Halldórsson aðstoðar- landlæknir, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - 15:00 Kaffihlé - 15:20 Tryggingar. Kristján Guðjónsson deildarstjóri í Tryggingastofnun ríkisins, Ingvar Sveinbjörnsson hrl. - 15:50 Almennar umræður - 16:30 Slit málþings. Sverrir Bergmann formaður Læknafélags íslands Fundarstjóri: Valgeir Pálsson formaður Félags um heilbrigðislöggjöf

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.