Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 78

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 78
346 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 20.-25. september í Boston. Þing bandarískra heimilislækna. Upp- lýsingar hjá Margréti Georgsdóttur, Heilsugæslu- stöð Miðbæjar, s. 62 50 70. 25.-28. september í Amsterdam. 22nd European Congress of Cyto- logy. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 29.-30. september í Stokkhólmi. Berzelius symposium XXVIII. Health Aspects of Indoor Air and the Prevention of Asthma. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 29. september -1. október í Toronto. Alþjóðleg ráðstefna Adjuvant nutrition and chronic disease: Preventive and therapeutic effects. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 1.-8. október í Kaupmannahöfn. Nordisk forskerkursus: Teo- rier og metoder i den psykiatriske virksomhed - forebyggelse, tidlig diagnosticering og rehabili- tering. Nánari upplýsingar veitir Tómas Helga- son, prófessor, á geðdeild Landspítalans. 9.-13. október í Kaupmannahöfn. The second Annual European Course on Palliative Care of Cancer Patients. Á vegum European School of Oncology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 9.-14. október í Montreal. Xth International Symposium on Ath- erosclerosis. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 12.-14. október I Gautaborg. Multi-professional Teamwork in Health Services. Umsóknarfrestur til 5. október 1994. Nánari upplýsingar hjá Nordiska hálsovár- dshögskolan, Box 12133, S-402 42 Göteborg. Sími: +46-(0)31-69 39 72, 69 39 00, Bréfsími: +46(0)31-6917 77. 12. -15. október í Búkarest. International Congress of Physical Medicine Balneology and Medical Rehabilitation. Upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13. -14. október í Reykjavík, á Hótel Holiday Inn. Norrænt bólu- setningarþing. Nánari upplýsingar gefa Magnús Stefánsson yfirlæknir á FSA og landlæknir. 14. -17. október Á Krít. Skin Therapy Update ’94. Ráðstefna hald- in á vegum European Academy of Dermatology and Venerology, Hellenic Society of Dermato- logy and Venerology og University of Athens School of Medicine. Nánari upplýsingar veitir Ell- en Mooney, sem er í vísindaráði EADV. 19.-21. október í Gautaborg. Evaluating Health Services. Um- sóknarfresturtil 10. október 1994. Nánari upplýs- ingar hjá Nordiska hálsovárdshögskolan, Box 12133, S-402 42 Göteborg. Sími: +46-(0)31-69 39 72, 69 39 00, Bréfsími: +46(0)31-69 17 77. 21.-22. október í Mainz, Þýskalandi. Second CPR Congress of the European Resuscitation Council. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 24. -28. október í Havana. Surgery ’94. Á vegum The Ministry of Public Health of Cuba og fleiri þarlendra og al- þjóðlegra aðila. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 25. -29. október í Berlín. EUROSURGERY 94. Nánari upplýsing- ar hjá Læknablaðinu. 26. -27. október [ Gautaborg. Vaccines for the Year 2000. Berseli- uz Symposium XXIX. Upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 28.-30. október Á Egilsstöðum. Vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna. Nánar auglýst síðar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.