Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 79

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 79
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 347 5. nóvember í Reykjavík. Málþing á vegum Félags um heil- brigðislöggjöf. Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana. 20.-24. nóvember í Kaupmannahöfn. Course on cancer Epidemio- logy. Á vegum European School of Oncology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 23.-25. nóvember í Bankok. 7th Asian Pediatric Federation Confer- ence. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna- son læknir, Barnaspítala Hringsins. stofa íslands annast undirbúning framkvæmda. Jónas Magnússon prófessor veitir upplýsingar um erindaflutning. 7.-10. júní 1995 í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur- gical Society verður haldið 47. þing norrænna heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar- on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar- spítalans, sími 696600. 19.-22. júní 1995 í Uppsölum, Svíþjóð. 9. norræna heimilislækna- þingið. 28. nóvember - 2. desember í London. Neonatal Course for Senior Paediatr- icians. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna- son barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Land- spítalanum. 30. nóvember - 3. desember í Atlanta, Georgíu. The Conference for Alcohol and Drug Abuse Professionals. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. Desember í Reykjavík. Á vegum Vísindanefndar lækna- deildar Háskóla íslands: 7. ráðstefna um rann- sóknir í læknadeild H.í. 27.-31. mars 1995 í Sydney. 12th World Congress of International Federation of Physical Medicine and Rehabilita- tion. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 2. -5. apríl 1995 í Cambridge. Sameiginlegt þing European Society for Clinical Investigation og Medical Re- search Society. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 3. -6. apríl 1995 í Cambridge. 29th Annual Scientific Meeting. Upplýsingar hjá Læknablaðinu. 23.-27. maí 1995 í Osló. 10th International Symposium on Adapted Physical Acitvity. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 31. maí - 3. júní 1995 í Kaupmannahöfn. The 6th European Congress on Obesity. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 7.-10. júní 1995 í Reykjavík. Norræna skurðlæknaráðstefnan. Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu. Ferðaskrif- 22.- 24. júní 1995 í Reykjavík og Reykholti. 15. norræna þingið um sögu læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Lárusdóttur, Ferðaskrifstofu Úrvals - Út- sýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 91- 699300, bréfsími 91-685033. 30. júní -1. júlí 1995 í Reykjavík. First Regional Clinicopathological Colloquium of the International Society of Dermatopathology. Upplýsingar hjá Læknablað- inu. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Ábendingar: Sjúkdómar sem valda berkjuþrengingum s.s. astmi. næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn berkjubólga, með eða án lungnaþembu (emphysema). Við bráðum astmaköstum er rétt að reyna fremur skammvirk beta2- örvandi lyf. Verkunarmáli lyfsins cr annar cn staðbundinnar stera- meðferðar og því áríðandi að sterameðferð sé ekki hætt eða úr hcnni dregið þegar sjúklingur er scttur á Serevent. Eiginleikar: Serevent er af nýrri kynslóð sérhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Sercvent örvar beta?-viðtæki sérhæft og veldur þannig berkju- víkkun. Það hefur lítil sem engin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst vcrkun eftir 5-I0 mínútur og sten- dur hún í allt að I2 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og verkunar á berkjur og bendir það til. að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábendingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils. alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartruflanir. Athugið: Ekki skal breyta fyrri mcðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þegar sjúklingur er settur á Sercvent. Ekki cr fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vega þyngra en hugsanlcg áhrif þess á fóstur/barn. Aukaverkanir: Vöðvatitringur (tremor) kemur fyrir f einstaka til- felli en er skammtabundinn og oftast í byrjun meðfcrðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláttur getur komið fyrir. Meðferð með beta2-örvandi lyfjum getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkt og önnur innúða- lyf getur lyfið stöku sinnum valdið berkjusamdrætti. Milliverkanir: Ósérhæfð beta2- blokkandi lyfdraga úr verkun lyfsins. Skammtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver staukur innihcldur I20 skammta. Hver skammlur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoate acid salt) Skammtastærð: Tveir skammtar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. I alvarlegri tilfcllum gæti reynst nauðsynlegt að auka skammta Í4skammta(l00 mkg) tvisvará dag. Skammtastæróir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum scm eiga erfitt með að samræma notkun úðans við innöndun er bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án endurgjalds í lyfjabúðum.)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.