Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1995, Qupperneq 83

Læknablaðið - 15.04.1995, Qupperneq 83
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 355 íðorðasafn lækna 64 Endurskoðun íðorðasafns Síðustu tveir pistlar hafa fjall- að um nokkur heiti sem tengjast svæsnum sýkingum og við- brðgðum gegn þeim. Sú um- fjöllun sýnir að fræðilegar nafn- giftir á erlendum málum og skil- greiningar ýrnissa fyrirbæra hafa breyst til samræmis við aukna þekkingu á eðli hinna sjúklegu breytinga. Mikilvægt er að íslensku íðorðin séu einnig endurskoðuð reglulega þannig að þau nái að taka þeim breyt- ingurn sem nauðsynlegar eru á hverjum tíma. íðorðasafn lækna er sá staðall sem nota ber þegar ritað er um læknisfræði- legt efni á íslensku. Nauðsyn- legt er því að íðorðasafnið sé alltaf „rétt". Markaður fyrir safnið er hins vegar ekki það stór að nýjar útgáfur geti litið dagsins ljós á fárra ára fresti. Hins vegar fer nú vafalaust að verða tímabært að gefa út eitt smáhefti til viðbótar og birta þar nauðsynlegar viðbætur og þær leiðréttingar sem gerðar hafa verið eða þarf að gera á aðalsafninu. Bólgusótt í síðasta pistli var nteðal ann- ars birt hið nýlega fræðiheiti systemic inflamniatorv response syndronte. Þetta heiti ásamt til- heyrandi skilgreiningu var sett frant á sameiginlegri ráðstefnu American College of Chest Physicians og Society of Critical Care Medicine í Chicago á miðju ári 1991 (sjá Chest 1992:101:1644-55). Pá þegar hafði orðið til heitið septic syndronie, sem notað var um þau almennu viðbrögð sem fram komu í líkamanum við al- varlega sýkingu. Ljóst varð hins vegar áð svipuð viðbrögð gætu komið fram við alvarlega bólgu- sjúkdóma, án þess að um sýk- ingu væri að ræða, til dæmis við alvarlegan bruna, útbreidda áverka og briskirtilsbólgu án sýkingar. Að nota heitið septic syndrome um viðbrögð án sýk- ingar fannst ýmsum ekki við hæfi og því var hið nýja heiti systemic inflammatory respon- se syndrome sett fram. Bein ís- lensk þýðing á því gæti verið: heilkenni almcnnra bólguvið- bragöa. Skilgreiningin felur í sér að fyrir hendi séu fleiri en eitt af eftirtöldum einkennum: sótthiti eða lækkun líkamshita, hraður hjartsláttur, hröð önd- un, hækkun eða lækkun hvítra blóðkorna og vinstri hneigð. Petta fyrirbæri vill undirritaður nefna bólgusótt. Sótt hefur oft verið notað sem síðari liður í heitum sjúkdóma sent stafa af sýkingu, einkum ef hækkaður líkamshiti, sótthiti, fylgir. Sýklasótt Einn helsti undirflokkur bólgusóttar er einmitt sepsis, al- menn bólguviðbrögð við sýk- ingu. í 63. pistli kom fram að innrás örvera (sýkla) í blóðrás, sýklablæði, sé ekki óhjákvæmi- legur þáttur í sepsis. Rökrétt gæti þá verið að nota heitið septicemia um bólgusótt nteð sýklum í blóðrás. Niðurstaða fyrrgreindrar ráðstefnu var hins vegar sú að svo mikið ósamræmi væri nú í notkun heitisins sept- icemia að það bæri að leggja alveg niður. Á sama hátt er hvergi minnst á heitið pyemia, sem vafalítið ber þá einnig að leggja niður. í 62. pistli var þess getið að sepsis hefði fengið heit- ið graftarsótt í íðorðasafni lækna. Undirritaður leggur nú til, í ljósi fyrrgreindrar endur- skoðunar, að því verði breytt og að sepsis fái heitið sýklasótt. Pað verður þá hliðstætt við fyrr- greinda tillögu að heiti á syst- emic inflammatory response syndrome, bólgusótt. Bacterial sepsis getur síðan heitið bakt- eríusótt, fungal sepsis sveppa- sótt og viral sepsis veirusótt. Til að loka hringnum má snúa aftur að upphaflegri beiðni Pór- is Helgasonar, sem greint er frá í 62. pistli. Fulminant sepsis fær þá heitið svæsin sýklasótt. Skil- greining hennar verði: Brátt og alvarlegt sjúkdómsástand sem stafar af almennum viðbrögð- um gegn sýkingu, með eða án sýklablæðis. Líklegt er þó að heitið fulminant sepsis eigi eftir að hverfa, en í stað þess komi severe sepsis, sem er nú form- lega skilgreint hugtak: Sýkla- sótt með truflun á líffærastarf- semi, minnkuðu gegnflæði eða lækkuðum blóðþrýstingi. Nota má sama íslenska heitið, svæsin sýklasótt. Jóhann Heiöar Jóhannsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.