Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 379 LÆKNABLAÐIÐ THH ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 5. tbl. 81. árg. Maí 1995 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Aösetur og afgreiösla: Hiíöasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 644 100 Lífeyrissjóöur: 644 102 Læknablaðið: 644 104 Bréfsími (fax): 644 106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jónas Magnússon Jóhann Ágúst Sigurðsson Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 644104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Leiðrétting — forsíðumynd 4. tbl. 1995 ......... 381 Samskipti læknis við sjúklinga: Ólafur Sigurðsson ........................... 382 Vinna og vinnuforföll í meðgöngu: Elísabet A. Helgadóttir, Linda B. Helgadóttir, Reynir Tómas Geirsson........................ 385 Flestar konur á íslandi vinna í meögöngu. Meirihluti útivinnandi kvenna hættir vinnu að meðaltali tveimur mánuðum fyrir lok meðgöngu eða jafnvel fyrr, vegna veikinda, fara í launalaust leyfi eða sumarleyfi. Höfundar telja æskilegt að konum væri gert kleift að hefja töku fæðingarorlofs fyrir áætlaða fæöingu, án skerðing- ar núverandi orlofs. Glútenóþol í görn á íslandi — faraldsfræði, sjúk- dómsmynd og greining: Jón Sigmundsson, Hallgrímur Guðjónsson, Jóhannes Björnsson, Nicholas J. Cariglia, Gestur Pálsson ... 393 Glúten finnst í ýmsum korntegundum og getur valdið bólgu í mjógirni. Faraldsfræðileg rannsókn var gerð á glúten-garna- meini. Niðurstöður eru þær aö glúten-garnamein virðist vera fátíður sjúkdómur á íslandi, þótt tíðnin hafi aukist síðustu ár. Sjúkdómurinn er afar sjaldgæfur meðal íslenskra barna. Banaslys af völdum bruna: Sigurður E. Björnsson, Árni Björnsson........... 402 Athuguð voru banaslys af völdum bruna á Islandi 1971-1992. Banaslysum af völdum bruna hefur fækkað á síðasta áratugi. Útreiknaðar dánarlíkur brunasjúklinga sem komu til meðferðar á Landspítalanum og létust sýna að flestir voru dauðvona af völd- um áverkans. Risastór ofanþindarpoki í vélinda hjá sjúklingi með sögu um Zenkers poka: Hallgrímur Guðjónsson, Margrét Loftsdóttir, Hörður Alfreðsson, Baldur F. Sigfússon ................ 409 Nokkrartegundirvélindapokaeru þekktar, en þeireru útbungan- ir á einu eða fleiri lögum vélindaveggjarins. Greint er frá sjúklingi sem hafði risastóran ofanþindarpoka. Sveifluspennur í sjónhimnu. Áhrif GABA-agonista: Ársæll Arnarsson, Jón M. Einarsson, Þór Eysteinsson..................................... 412 Raflífeðlisfræðilegar mælingar voru gerðar á starfsemi sjón- himnu úr vatnakörtum til að rannsaka hlutverk hamlandi tauga- boöefnisins GABA á sveifluspennur og b-bylgju. Niðurstöður benda til þess að frumur sem hafa A og B GABA viðtaka hafi mismunandi áhrif á sveifluspennur og b-bylgju sjónhimnurits. Vísindadagur barnalækna, 19. nóvember 1994: Ágrip erinda.................................... 417
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.