Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 393 Glútenóþol í görn á íslandi — faraldsfræði, sjúkdómsmynd og greining Jón Sigmundsson1,41, Hallgrímur Guðjónsson1', Jóhannes BjörnssonZ), Nicholas J. Cariglia3’, Gestur Pálsson* * 4) Sigmundsson J, Guðjónsson H, Björnsson J, Ca- riglia NJ, Pálsson G A nationwidc cpidemiological study on celiac discase — the Icclandic picture. Læknablaðið 1995; 81: 393-400 We undertook an epidemiological study of celiac disease (CD) in Iceland for the period 1962-1991. Twenty-eight patients, two of whom were children met the criteria for inclusion. The median age at diagnosis was 34 years, and the femalermale ratio was 3:1. The majority of patients, 24 (86%), were diagnosed during the last of three decades studied. The annual incidence rate during the most recent 10-year period was 1:100,000. The point prevalence at the end of 1991 was 1:9,600. The incidence for children was 0.016:1000. The patients' geographical distribution within Iceland was uneven, with an un- expected preponderance of patients living in the country’s north-eastern region. These apparent dif- ferences in topographical distribution may represent thoroughness in identification of patients rather than actual regional differences in frequency of the disease. The clinical features of CD are similar to those previously reported. Retrospectively ana- Iysed, the mean diagnostic delay was 16 years. The utility rate of small bowel biopsies in patients sus- pected of CD was low, 0.028 in adults and 0.013 in children. Frá 'lyflækningadeild Landspltalans, 2,Rannsóknastofu Há- skóla íslands í meinafræði, 3,lyflækningadeild FSA og 4,Barnaspítala Hringsins, Landspítala. Fyrirspurnir og bréfa- skipti: Hallgrímur Guðjónsson, lyflækningadeild Landspítal- ans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Glútenóþol í görn, faraldsfræði, sjúkdóms- mynd, greining. Conclusion: Celiac disease is far less prevalent in Iceland, especially among children, than elsewhere in north-westem Europe. The incidence of CD has, however, risen markedly in recent years. Kcywords: Celiac sprue, epidemiology, diagnosis. Ágrip Glúten er efni sem fínnst í ýmsum kornteg- undum og getur valdið bólgu í mjógimi, sem stuðlar að vanfrásogi næringarefna. Gerð var faraldsfræðileg rannsókn á glúten-garnameini fyrir 30 ára tímabil, 1962-1991. Tuttugu og átta sjúklingar, þar af tvö böm, uppfylltu inntöku- skilyrði. Kynjahlutfall var konur/karlar 3:1, miðgildi aldurs var 34 ár. Enginn sjúklingur greindist fyrsta áratug rannsóknartímabilsins, en langflestir þann síðasta eða 24 (86%). Ný- gengi 1982-1991 var 1:100.000 og algengi í árs- lok 1991 var 1:9600. Tíðni meðal barna var mjög lág eða 0,016:1000 lifandi fædd börn. Al- gengustu einkenni sjúklinga voru þyngdartap, slappleiki og slen, niðurgangur og blóðleysi. Greiningartöf var að meðaltali 16 ár. Algengi sjúkdómsins er hæst á Norðurlandi eystra. Nytjahlutfall mjógirnissýnatöku með tilliti til þessa sjúkdóms var 0,028 hjá fullorðn- um og 0,013 hjá börnum. Við ályktum að: 1) Glúten-garnamein virðist vera fátíður sjúkdómur hér á landi og er al- gengi lægra en í nágrannalöndunum, 2) tíðni sjúkdómsins fer þó verulega vaxandi, 3) sjúk- dómurinn er mjög sjaldgæfur meðal íslenskra barna, 4) dreifing sjúkdómsins eftir landshlut- um virðist mismunandi, 5) greining dregst óhóflega, 6) nytjahlutfall mjógirnissýnatöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.