Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 385 Vinna og vinnuforföll í meðgöngu Elísabet A. Helgadóttir, Linda B. Helgadóttir, Reynir Tómas Geirsson Helgadóttir EA, Helgadóttir LB, Geirsson RT Work and Cessation of Work in Pregnancy Læknablaðið 1995; 81: 385-91 From the Department of Obstetrics and Gynecol- ogy, National University Hospital, 101 Reykjavík, Iceland To what extent women work during pregnancy in Iceland and why or when they discontinue work, has not been assessed, nor if work during pregnancy affects gestational length and birthweight, as seen elsewhere. In an unselected group of 407 women delivering at the National University Hospital in Reykjavik in the months September and November 1993, informa- tion on obstetrical outcome measures, job contin- uation, cessation of work and sickness- or other benefits from employer or social security was ob- tained from birth registration, maternity records and by a short structured interview with each wom- an. A majority of the women (347) worked during preg- nancy (85%), but 304 discontinued work (87.6%), on average 65.3 days before delivery. In addition 10 housewives could not continue domestic work. Women who became unwell during pregnancy ap- peared not to stop work earlier than others. Most stopped because of illness (59.2%) and some used summer holidays to discontinue work (12.7%) when this coincided with the end of pregnancy. Signi- ficantly more women stopped work because of ill- Frá Kvennadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Reynir Tómas Geirsson, Kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorö: Prenatalcare, maternal welfare, exertion, workin pregnancy. ness among those delivering in November (67.9%), compared to those in September (50.6%) (p<0.002). Parous women with two or more chil- dren discontinued work less frequently than those of no or low parity. Gestational Iength among women working until late in pregnancy was significantly shorter (mean 274.8 days) than when cessation was earlier (mean 280.1 days). Women in strenuous jobs had to discontinue work more often and delivered lighter babies than others (p=0.003). Most Icelandic women appear to work in pregnancy regardless of parity. The majority discontinue work two months before delivery and even considerably earlier. Illness, unpaid or paid sickness leave or selective use of holidays is common. One in six receive social benefits before delivery. Heavier work is more frequently connected to lighter birth- weight and shorter gestation as elsewhere. Ágrip Fram til þessa hafa ekki verið til upplýsingar um hversu algengt er að konur vinni í með- göngu á íslandi eða hvers vegna þær hætta vinnu. Erlendar athuganir hafa bent til þess að vinna í meðgöngu geti haft áhrif á meðgöngu- lengd og fæðingarþyngd barna, en ekki er vitað hvort slíkt á við hér. f óvöldum hópi 407 sængurkvenna á Kvennadeild Landspítalans í september og nóvember 1993 voru könnuð atriði um með- göngu og fæðingu, störf, starfslok, launa- eða bótagreiðslur. Meirihluti kvenna (347) var í vinnu á með- göngu (85%) en 304 hættu vinnu (87,6%), að meðaltali 65,3 dögum fyrir fæðingu og 10 hús- mæður gátu ekki sinnt störfum sínum. Konur sem veiktust í meðgöngunni hættu ekki vinnu fyrr en aðrar. Flestar hættu vegna veikinda (59,2%) en hluti nýtti sér sumarleyfi (12,7%), ef lok meðgöngunnar féll inn í sumarleyfis- tíma. Marktækt fleiri konur hættu vinnu vegna veikinda ef þær fæddu í nóvember (67,9%),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.