Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81: 417-21 417 Vísindadagur barnalækna, 19. nóvember 1994 Ágrip erinda 1. Ónæmisfræðileg vandamál hjá börnum með þráláta miðeyrnabólgu og skútabólgu Sigurveig Þ. Sigurdardóttir11, Þórólfur Guðnason2', Þóra VíkingsdóttirI> , Ingibjörg Halldórsdóttirl> , Ingileif Jónsdóttir11 '' Rannsóknarstofa Háskólans í ónœmisfrœði, 2>barnadeild Landspítalans, Reykjavík Inngangur: Orsakir tíðra bakteríusýkinga í efri loftvegum barna eru oftast ekki ljósar. Tilgangur rannsóknarinnar er að athuga hvort ófullnægjandi mótefnasvar geti skýrt þrálátar sýkingar í miðeyrum og skútum íslenskra barna. Rannsóknaraðferðir: Born yngri en tveggja ára með endurteknar sýkingar í miðeyrum og skútum og heilbrigð böm á sama aldri voru rannsökuð. Dregið var blóð, gerður blóðstatus og mælt IgM, IgG, IgA og IgG-undirflokkar (Ig). Mæld voru sértæk IgG mótefni gegn fjölsykrublöndu úr Pneumo23 og pneumókokka hjúpgerðum 3, 6B, 19 og 23 ásamt Tetanus fyrir og fjórum vikum eftir bólusetningu. Auk þessa var mælt heildar-IgE og gerð húðpróf (,,prick“) fyrir helstu ofnæmisvökum. Einnig var mælt mannan bindiprótein (MBP) í sermi og slgA í munnvatni. Igvarmælt með RID ogsértæk mótefni, heildar-IgE, MBP og slgA með ELISA. Alls hafa verið rannsökuð 34 börn með sýkingar og 16/20 börnum sem fengist hafa í samanburðarhópinn. Niðurstöður: Niðurstöður eru frá 16 börnum úr hvorum hópi á aldrinum tveggja til 15 ára (meðalald- ur = 5,75 ár.) Taflan sýnir „geometrískt mean“ og 25-75% vik- mörk (eftir bólusetningu í sértækum mótefnum). Marktækt minna heildarmagn af IgA og IgG mældist í sermi sjúklingahópsins heldur en samanburðarhópsins (p=0,05 og <0,02 fyrir IgA og IgG). Enginn munur var á magni IgM og IgG undirflokka. Tetanus-IgG mótefni juk- ust marktækt í báðum hópunum (p<0,002 og <0,01 fyrir sjúklingahóp og samanburðarhóp). IgG gegn fjölsykrublöndu í Pneumo23 bólu- efninu jókst marktækt fyrir báða hópa (p<0,0002) og sértæk mótefni gegn hjúpgerð 6B einnig (p<0,05 og <0,005). Ekki reyndist marktækur munur á milli hópanna þó almennt hafi verið betra mótefnasvar gegn fjölsykrum í samanburðarhópnum. Magn slgA reyndist lægra hjá sjúklingahópnum (p<0,05 ,,one-tail“). Tíðni ofnæmis og total-IgE reynd- ist hærra hjá sjúklingahópnum (p<0,05 „one tail“ fyrir IgE). Ályktun: Þessar bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að munur sé á mótefna- og of- næmisástandi barna með þrálátar sýkingar miðað við heilbrigð börn. IgA (g/l) igG (g/i) Pneumo23-lgG (AU) Pn6b-lgG (ug/ml) Tetanus-lgG (lU/ml) Sjúklingahópur N=16 0,89 (0,6-1,3) 7,4 (6,94-9,7) 11,9 (8,2-18) 1,9 (1-4) 10,9 (9,7-14,7) Samanburðarhópur N=16 1,3 (.8-1,7) 9,9 (7,8-11,8) 17,6 (10,7-26) 3,1 (1,1-3,8) 7,9 (4,8-14,6)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.