Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 59
Vagifem Skeiðarstíll með náttúrulegu östrógeni í töfluformi Snyrtileg og einföld lausn á leyndum vanda eldri kvenna Pharmaco hf. Hver skeiðarstíll inniheldur: Estradiolum INN 25 míkróg. Eiginleikar: Lyfið inniheldur náttúrlulegt östrógen, 17-beta- estradíól. Lyfið bætir upp minnkaða eigin framleiðslu á östró- genum og dregur þar með úr einkennum frá slímhúð í þvag- kynfærum eftir tíðahvörf. Almenn áhrif lyfsins eru litil sem engin. Ábendingar: óþægindi frá þvag- og kynfærum, sem stafa af skorti, eins og þurrkur I skeið, kláði, sviði og særindi við þvaglát. Frá- bendingar: Legblæðingar af óþekktri orsök. östrógenháð æxli. Meðganga. Aukaverkanir: Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Húð: Útbrot og kláði. Þvag- og kynfæri: Kláði og erting í skeið. Blæðing eða útferð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skeiðarstlllinn er settur eins langt og hægt er upp I skeiðina. Hver skeiðarstíll er I einnota stjöku. Upphafsmeðferð: Einn skeiðarstíll daglega I tvær vikur. Viðhaldsmeðferð: Einn skeiðarstíll tvisvar I viku. Athugið: Langvarandi með- ferð getur valdið ofvexti I legsllmhúð. Ef blæðingar verða, þarf að útiloka æxlisvöxt I leginu. Rétt er að hafa I huga líkur á blóðsegamyndun. Við langtlmanotkun er mælt með reglubundnu lækniseftirlrti.Pakkningar: 15 stk. I einnota stjökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.