Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1995, Page 59

Læknablaðið - 15.05.1995, Page 59
Vagifem Skeiðarstíll með náttúrulegu östrógeni í töfluformi Snyrtileg og einföld lausn á leyndum vanda eldri kvenna Pharmaco hf. Hver skeiðarstíll inniheldur: Estradiolum INN 25 míkróg. Eiginleikar: Lyfið inniheldur náttúrlulegt östrógen, 17-beta- estradíól. Lyfið bætir upp minnkaða eigin framleiðslu á östró- genum og dregur þar með úr einkennum frá slímhúð í þvag- kynfærum eftir tíðahvörf. Almenn áhrif lyfsins eru litil sem engin. Ábendingar: óþægindi frá þvag- og kynfærum, sem stafa af skorti, eins og þurrkur I skeið, kláði, sviði og særindi við þvaglát. Frá- bendingar: Legblæðingar af óþekktri orsök. östrógenháð æxli. Meðganga. Aukaverkanir: Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Húð: Útbrot og kláði. Þvag- og kynfæri: Kláði og erting í skeið. Blæðing eða útferð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skeiðarstlllinn er settur eins langt og hægt er upp I skeiðina. Hver skeiðarstíll er I einnota stjöku. Upphafsmeðferð: Einn skeiðarstíll daglega I tvær vikur. Viðhaldsmeðferð: Einn skeiðarstíll tvisvar I viku. Athugið: Langvarandi með- ferð getur valdið ofvexti I legsllmhúð. Ef blæðingar verða, þarf að útiloka æxlisvöxt I leginu. Rétt er að hafa I huga líkur á blóðsegamyndun. Við langtlmanotkun er mælt með reglubundnu lækniseftirlrti.Pakkningar: 15 stk. I einnota stjökum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.