Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 43

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 415 Mynd 2. Áhrif GABAB-agonistans baclofen á b-bylgju og sveifluspennur. Skráningin lengst til vinstri var tekin við yfirflœði venjulegrar Ringerlausnar. í miðjunni sjást áhrif yfirflœðis 0,1 mM baclofen (BA C) 120 sekúndur. Skráningin til hœgri er tekin eftir fimm mínútna þvott með venjulegri Ringerlausn. Kvörðun tíma og spennu og birtumagn Ijósertingar er hin sama og í mynd 1. Control 0.1 mM AVA Recovery Mynd 3. ÁhrifOJ mM AVA (aminovaleric acid) á sjónhimnurit Xenopus laevis. Til vinstri sést svarið á meðan yfirflæðið var venjuleg Ringerlausn. Miðskráningin sýnir sjónhimnurit eftir 50 sekúndna yfirflœði með 0,1 mM AVA. Skráningin lengst til hœgri sýnir svörunina eftir fjögurra mínútna þvott með venjulegri Ringerlausn. Kvörðun tíma og spennu og birtumagn Ijósertingar er Itin sama og í mynd 1. dogen) GABA í sjónhimnunni. Lyfið var próf- að á alls sjö sýnum við mismunandi styrk (0,1- 5,0 mM). Þótt einhver munur væri á áhrifum mismunandi styrkleika voru þau í grundvallar- atriðum hin sömu, það er að segja lækkun sveifluspenna án mikilla áhrifa á b-bylgjuna. Mynd 1 sýnir skráningu fyrir og eftir yfirflæði 1,0 mM NIP í 40 sekúndur. Eins og sést eru það fyrst og fremst sveiflu- spennurnar sem verða fyrir áhrifum af NIP. Eftir því sem styrkur NIP jókst, jukust jafn- framt áhrifin á b-bylgjuna. Til þess að athuga hvort þessi áhrif GABA væru tengd ákveðnum undirtegundum viðtaka notuðum við GABAB-agonistann baclofen. Ahrif 0,1 mM baclofen á sjónhimnuritið voru mjög frábrugðin áhrifum NIP. Eins og sést á mynd 2 lækkaði baclofen b-bylgjuna töluvert án nokkurra áhrifa á sveifluspennurnar. Þessi áhrif voru stöðug milli sýna (N=7) og breyttust eingöngu megindlega en ekki eigindlega við aukinn styrk baclofen (0,05-3,0 mM). Mynd 3 sýnir áhrif GABAA-agonistans AVA. I öllum tilraunum (N=5) með lyfið (0,05-3 mM) dró það sérhæft úr sveifluspenn- um án þess að hafa teljanleg áhrif á b-bylgjuna. Myndin sýnir áhrif 0,1 mM AVA á sveiflu- spennur og b-bylgju sjónhimnurits.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.