Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 62

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 62
432 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 tilliti til áhrifa á brotatíðni frem- ur en aukningar á beinþéttni eingöngu. Á slíkar rannsóknir hefur skort, enda eru þær að mörgu leyti erfiðar í fram- kvæmd. Nauðsynlegt er að benda á þetta vegna þess að sum þeirra lyfja sem notuð eru við beinþynningu á brotastigi styðj- ast við tiltölulega veikar rann- sóknir á áhrifum á beinþéttni um takmarkaðan tíma. Almenn atriði 1. Hreyfing, líkamsrcekt: Saman- ber kafla um forvarnir. Vitað er að líkamsrækt hefur umtalsverð bætandi áhrif á beinþéttni í öldruðum einstaklingum, (til dæmis leikfimi, göngur, sund í hálfa klukkustund þrisvar til fjórum sinnum í viku). Sú styrk- ing sem verður dregur jafnframt úr líkum á dettni. 2. Matarœði: Hér er einkum nauðsynlegt að tryggja næga neyslu kalks og D-vítamíns. Sýnt hefur verið fram á, að draga má úr frekara beintapi með kalkneyslu sem nemur 1200-1500 mg á sólarhring. Þá er nauðsynlegt að fá nægilegt D- vítamín úr fæðu á þessum norð- lægu breiddargráðum þar sem sólar nýtur lítt langtímum sam- an (tafla II). 3. Forvarnir gegn slysum: Mjög mikilvægt er að beita forvarnar- starfi til þess að forðast byltur, samanber kafla um fyrirbyggj- andi meðferð. Lyfjameðferð a. Kvenhormón: Þótt kven- hormónagjöf sé áhrifaríkari því fyrr eftir tíðahvörf sem hún hefst hefur komið í ljós að hægt er að viðhalda og jafnvel auka lítillega við beinstyrk þótt hún hefjist mun síðar, allt að sjö- tugu. Af ýmsum ástæðum reyn- ist þó oft erfitt að hefja hor- mónagjöf svo seint. h. Önnur lyf: Hér má nefna bis- fosfonöt og kalcitonín sem hamla gegn niðurbroti beina. Þessi lyf eru dýr og vandmeðfar- in og ekki hægt að mæla með almennri notkun þeirra. Rann- sóknir sem nú eru í gangi munu þó væntanlega varpa ljósi á notagildi þeirra innan fárra ára. Flúor örvar beinmyndun en því miður virðast gæði beinsins ekki nægjanleg og því ekki hægt að mæla með þessari meðferð. Vefaukandi (anabólískir) sterar auka lítillega við beinþéttni og mætti hugleiða notkun þeirra hjá öldruðum konum með til dæmis mikla beinþynningu í hrygg. Ohjákvæmileg karl- hormónaáhrif koma fram við langtímanotkun og sömuleiðis óæskileg áhrif á blóðfitu. Fræösla um beinþynningu Mjög mikilvægt er að halda áfram fræðslu um beinþynningu meðal almennings, einkum með það í huga að hafa áhrif til góðs á þær lífsvenjur er móta einkum heilbrigði beina. Læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk gegna hér lykilhlutverki. Þá er hlutur fjölmiðla mikilvægur, meðal annars tímarita er helga sig lífsháttum og heilsuvernd. Rannsóknir Nauðsynlegt er að halda áfram íslenskum rannsóknum á beinþynningu, ekki síst faralds- fræðilegum. Island er á margan hátt kjörið til slíkra rannsókna og gætu niðurstöðurnar í besta falli haft víðtækt alþjóðlegt gildi. DEMETER - alþjóðlega ráðstefmiskráin liggur núframmi hjá Lœknablaðinu. Ráðstefnum er raðað upp í réttri tímaröð, en einnig eftir sérgreinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.