Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 12
386 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 miðað við þær sem fæddu í september (50,6%) (p<0,002). Fjölbyrjur með tvö eða fleiri börn hættu síður vinnu. Meðgöngulengd kvenna sem unnu alla meðgönguna var styttri (meðal- tal 274,8 dagar) en hinna (280,1 dagur). Konur í erfiðisvinnu hættu oftar vinnu og fæddu létt- ari börn (p=0,003). Flestar konur vinna í meðgöngu. Meirihluti útivinnandi kvenna hættir vinnu að meðaltali tveimur mánuðum fyrir lok meðgöngu eða jafnvel fyrr, vegna veikinda, fara í launalaust leyfi eða sumarleyfi. Ein af hverjum sex nýtur tryggingabóta í einhverju formi fyrir fæðingu. Erfiðari vinnu fylgir tilhneiging til að eignast léttari börn og fæða fyrr hér sem annars staðar. Inngangur Miðað við tölur um burðarmálsdauða geng- ur konum á Islandi almennt vel að ganga með og eiga börn. Með lögum um fæðingarorlof nr. 59/1987 (að stofni til frá 1960) er konum tryggt fæðingarorlof (laun) í sex mánuði (frá 1.1.1990). Upphæð fæðingarorlofsgreiðslu miðast við vinnuframlag síðustu 12 mánuði fyrir áætlaðan fæðingartíma. Greiðslur orlofs geta hafist mánuði fyrir áætlaðan fæðingar- tíma. Ef konan veikist í meðgöngu eða getur ekki unnið vegna meðgöngunnar þarf hún ann- að hvort að nota áunnið veikindaorlof (greiðsl- ur frá vinnuveitanda) eða hún getur sótt um sjúkradagpeninga. Við veikindi í lok með- göngu má sækja um framlengt fæðingarorlof í einn til tvo mánuði ef konan hefur ekki haft önnur laun í veikindum. Hafi hún notið sjúkra- dagpeninga, koma þeir til frádráttar. A Norðurlöndum, þar sem reglur um fæð- ingarorlof eru að sunru leyti svipaðar og á Is- landi, hefur komið í ljós að um eða yfir helm- ingur fæðandi kvenna fá veikindavottorð í meðgöngunni, flestar á síðasta þriðjungi með- göngunnar (l^t). Þetta gerist jafnvel í þeim löndum þar sem fæðingarorlof á síðasta mán- uði meðgöngu er auðfengið eða fastákveðið í lögum (3,4). Ekki hefur verið kannað hve stór hluti kvenna á íslandi vinnur á síðasta þriðjungi meðgöngu, hvenær þær hætta vinnu, hvernig þeim bætist tekjutap fram til fæðingar eða hve margar eiga við vanheilsu að stríða á með- göngu sem hamlar vinnu. Tilgangur þessarar athugunar var að fá upplýsingar um þessi atr- iði, ef kærni til endurmats á hvort og hvernig ætti að koma við umbótum á fæðingarorlofi. Einnig var kannað hvort vinna í lok með- göngu, einkum erfiðisvinna, geti haft áhrif á meðgöngulengd og fæðingarþyngd barna hér á landi sem annars staðar. Efniviður og aðferðir Á tveimur mánuðum ársins 1993 voru tekin viðtöl við 407 konur sem fæddu á Landspítal- anum (13% fæðandi kvenna á árinu), 206 í september og 201 í nóvember. Viðtöl fóru fram á sængurlegudeildum Kvennadeildar á öðrum til fjórða sólarhringi eftir fæðingu. Konum sem fæddu á fimmtudögum var sleppt þannig að viðtöl voru ekki tekin um helgar. Farið var yfir mæðraskrár kvenna sem fætt höfðu sólarhring- inn á undan samkvæmt fæðingartilkynningum og fengnar upplýsingar um aldur, fjölda fyrri meðgangna, starf, hjúskaparstétt og starf maka, meðgöngulengd í dögum samkvæmt ómskoðun, kyn og fæðingarþyngd barnanna. Athugunin var kynnt fyrir konunum og allar samþykktu að svara spurningum um eftirtalin atriði: Hvort og hvenær hún hætti vinnu, hvers Tafla I. Skipting ístarfsstéttir hjá 407 konwn sem fœddu á Landspítalanum íseptember og nóvember 1993. Starfsstéttaskipting maka er einnig tilgreind. Konur Barnsfeður Starf Fjöldi (%) Fjöldi (%) Verkamenn og afgreiðslufólk 109 (26,8) 69 (17,3) Iðnmenntun og verkstjórn 9 (2,2) 96 (24,1) Skrifstofu og sjúkrahússtörf* 137 (33,5) 64 (16,0) Háskólamenntun og vinnuveitendur 45 (11.1) 88 (22,1) Sjómenn og bændur 7 (1.7) 36 (9.0) Nemar 41 (10,1) 38 (9,5) Án vinnu Ekki vitað 59 (14,5) 7 (1,8) Samtals 407 398 * Kennarar meðtaldir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.