Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 28
402 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Banaslys af völdum bruna Sigurður E. Björnsson, Árni Björnsson Björnsson SE, Björnsson Á Mortality from burns in Iceland 1971-1992 Læknablaðið 1995; 81: 402-7 A retrospective study was made on mortality due to burn injuries in Iceland 1971-1992. Data was ob- tained from the Bureau of Statistics, the Icelandic University Hospital and Department of Forensic Medicine. Analyzed were etiology, sex and age dis- tribution, associated risk factors and mortality rate. In addition there were analyzed wound size and deptli, complications and cause of death for patients admitted to the Burn Unit at the University Hospi- tal. Mortality Model was used to calculate probabil- ity of death. Following burn injury 46 died, the overall mortality rate was 0.9/100,000 persons per year, the mortality rate had decreased and was 0.5/ 100,000 persons during 1983-92. Admitted to the University Hospital were 27. The cause of death was due to complications of the burn injury, except in two cases where death was due to preexisting dis- ease and they had the lowest probability of death. Probability of death over 0.45 had 80 percent and 60 percent over 0.8. Only one patient died the last 10 years with probability of death lower than 0.8. Mor- tality due to burns has decreased over the last dec- ade and later causes of death have proportionally increased. Calculated probability of death was very high and it is therefore assumed that the result of treatment was acceptable. Ágrip Athuguð voru banaslys af völdum bruna á íslandi á árunum 1971-1992. Upplýsingar voru fengnar frá Hagstofu Islands, sjúkraskýrslum Landspítalans og Rannsóknastofu Háskólans í Frá lýtalækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir og bréfa- skipti: Árni Björnsson, lýtalækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavik. Lykilorð: Bruni, dánarltkur reiknaðar eftir líkanifyrír dánar- tíðni (Mortality Modcl). nteinafræði. Fundin voru dánartíðni, skipting milli kynja, aldursdreifing, slysstaður, orsök og tengdir áhættuþættir, útbreiðsla og dýpt brunans, fylgikvillar og dánarorsök hjá þeim er komu til meðferðar á Landspítalann. Banaslys voru 46, að meðaltali 0,9/100.000 íbúa á ári og hafði fækkað síðari árin, voru að meðaltali 0,5/ 100.000 árin 1983-92. Til meðferðar á Land- spítalann komu 27. Dánarorsök var hægt að rekja til fylgikvilla brunans, að undanskildum tveimur tilfellum en þar var dánarorsök rakin til fyrri sjúkdóms og voru útreiknaðar dánar- líkur þeirra lægstar. Reiknaðar voru út dánar- líkur eftir líkani fyrir dánartíðni (Mortality Model). Dánarlíkur yfir 0,45 höfðu 80% og 60% yfir 0,8. A síðustu 10 árunt lést einungis einn með dánarlíkur undir 0,8. Banaslysum af völdum bruna hefur fækkað á síðasta áratugi og breytingar hafa orðið á dánarorsök, en sí- ðkomnum dánarorsökum hefur hlutfallslega fjölgað. Utreiknaðar dánarlíkur voru mjög há- ar og má því ætla að góður árangur hafi náðst í meðferð brunasjúklinga á Landspítalanum. Inngangur Tilgangur með athugun á banaslysum af völdunt bruna var að meta árangur meðferðar, en dánartíðni og dánarorsök eru einu upplýs- ingarnar sem eru algerlega hlutlægar sem mæli- kvarði á árangur meðferðar. Erfitt hefur reynst að meta árangur með- ferðar brunasjúklinga þar sent ekki er unnt að nota beinan samanburð. Því valda ólíkir sjúk- lingahópar, breytileg stærð áverkans og skort- ur á stöðluðum mælikvörðum á endanlegan ár- angur. Dánarlíkur eru reiknaðar út eftir jöfn- um þar sem teknir eru inn helstu áhættuþættir og þeir aðlagaðir stórum hópi brunasjúklinga. Dánarlíkur segja til um áætluð afdrif og þar með hvaða árangurs má vænta. Útreiknaðar dánarlíkur má því nota í leit að þeim er hlutu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.