Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 387 Fjöldi <7f 100 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 20 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Vikur Mynd. Hlutfall kvenna sem hœtt höfdu vinnu við mismunandi meðgöngulengd (cumulative rate). vegna, upphæð launa, sjúkrabætur og fæðing- arorlof í meðgöngu. Leitað var afrita af vott- orðum í mæðraskrá konunnar. Upplýsingar voru skráðar nafnlaust og færð- ar af skráningareyðublöðum á gagnaforrit. Við flokkun á vinnu var stuðst við áður birta ís- lenska flokkun (5). Erfið vinna var talin taka til verkamanna, afgreiðslufólks, iðnaðarstarfa, sjúkrahússtarfsmanna, þjóna og bænda. Tölfræðilegur samanburður á meðgöngu- lengd og fæðingarþyngd milli hópa var gerður með ópöruðu tvíhliða t-prófi, en í öðrum sam- anburði var notað kí-kvaðratspróf með einni frítölu. Munur skoðaðist marktækur ef p<0,05. Siðanefnd Landspítalans samþykkti athugunina. Niðurstöður Meðalaldur kvennanna var 28,2 ár (SEM 0,3). Þær áttu að meðaltali 1,1 (SEM 0,05) barn fyrir þessa meðgöngu. Meðallengd meðgöngu var 279 dagar (SEM 0,7; 224-297 dagar) og börnin vógu að meðaltali 3623g (SEM 29,5). Kynjaskipting var 222 sveinbörn (53,5%) og 193 meybörn (46,5%). Skipting kvennanna og maka þeirra í starfsstéttir er sýnd í töflu I. Giftar eða í sambúð voru 367 (90,2%). Samtals voru 347 konur í vinnu á meðgöngu (af 407=85%). Af þeim hættu 304 (87,6%) vinnu fyrir fæðingu. Einnig gátu 10 húsmæður ekki sinnt störfum sínum á meðgöngunni. Konurnar hættu vinnu í vaxandi mæli allt frá Tafla II. Ástœður forfalla í meðgöngu hjá konum sem hœttu vinnu. Ástæður Fjöldi (%) Fyrirfram ákveðiö aö hætta þennan dag 47 (15,0) Fyrirfram ákveðið sumarleyfi 40 (12,7) Atvinnuleysi 22 (7,0) Veikindi — Þreyta, svefnleysi 56 (17,8) — Meðgöngueitrun, hækkaður blóðþrýstingur, bjúgur 31 (9,9) — Blæðing 13 (4,1) — Samdráttarverkir 16 (5,1) — Grindargliðnun, bakverkir 48 (15,3) — Ógleði 2 (0,6) — Önnur veikindi 20 (6,4) Vinnuleiði 5 (1.6) Fósturgalli 4 (1,3) Flutningur 2 (0,6) Ýmsar ástæður 8 (2,5) Samtals 314 upphafi meðgöngu (sjá mynd), en að meðaltali á 216. degi, það er við tæplega 31 viku eða 65,3 dögum fyrir fæðingu (SEM 3,5). Ástæður for- falla á meðgöngu eru sýndar í töflu II. Um 60% (186 konur) hættu vinnu vegna veikinda í með- göngunni, oftast vegna þreytu eða verkja í stoðkerfi. Tæpur þriðjungur (87 konur) hafði ákveðið að vinna ekki til loka meðgöngunnar og af þeim notaði tæpur helmingur (40) sumar- leyfið í því skyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.