Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.05.1995, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 405 Mynd 3. Hlutfall innlagdra og ekki innlagðra af þeim sem létusl af völdum bruna á árunum 1971-1992. um fækkaði síðari árin, meðaltal áranna 1983- 1992 var 0,2/100.000, en næstu 10 ár þar á und- an höfðu dauðsföllin verið 0,8/100.000 íbúa (mynd 3). Flestir þeirra sem létust á Landspítalanum höfðu brennst á heimilum sínum, en 14% í vinnuslysum. Þegar slysið átti sér stað voru 29% undir áhrifum áfengis og höfðu þeir í flestum tilfellum sofnað út frá logandi sígarettu og kveikt í rúmfötum sínum eða húsinu öllu. Um tilraun til sjálfsmorðs var að ræða í 11% tilfella og þeir sem það reyndu voru allir haldn- ir alvarlegum geðrænum sjúkdómi. Lífslíkur eru minni ef eldur veldur brunan- um og í þessum hópi höfðu 70% brennst af völdum elds, þar af 37% í húsbruna og reyk- eitrun fengu 56%. Horfur versna einnig með hækkuðum aldri, en sjúklingarnir voru á öllum aldri, meðalaldur þeirra var 45 ár. Karlmenn voru í meirihluta eða 74% og konur 26%, horf- ur kvenna eru yfirleitt verri en karla (mynd 4). Horfur brunasjúklinga versna í réttu hlutfalli við stærð brunans og um 60% höfðu fullþykkt- arbruna á yfir 50% líkamsyfirborðs (mynd 5). Fylgikvillar og dánarorsök: Tuttugu og fjórir voru krufnir. Tveir þeirra sem ekki voru krufn- ir létust af völdum graftarsóttar og einn af völdum losts. Fylgikvillar bruna og dánarorsök eftir krufningu sjást í meðfylgjandi töflu. Dánarlíkur reiknaðar eftir líkani fyrir dánar- tíðni: Ekki var unnt að reikna út dánarlíkur í einu tilfelli frá 1980 vegna skorts á upplýsing- um. Dánarlíkur yfir 0,45 höfðu 80% og 60% höfðu dánarlíkur yfir 0,8. A síðustu 10 árum lést einungis einn með dánarlíkur undir 0,8, en hann lést af lungnabólgu. A næstu 10 árum þar á undan létust sjö einstaklingar með dánarlíkur undir 0,8. Ofdrykkjumaður á áttræðisaldri lést af lungnabólgu sem hann hafði þegar hann var lagður inn. Karlmaður sem endurlífgaður var fyrir innlögn og hafði hlotið höfuðáverka lést Fjöiai Aldur Mynd 4. Aldur og kyn þeirra 27 er komu til meðferðar á brunadeild Landspítalans 1971-1992. Hlutfall af yfirborði líkamans Mynd 5. Stœrð bruna hjá þeim 27 brunasjúklingum er komu til meðferðar á brunadeild Landspítalans 1971-1992. Tafla: Fylgikvillar bruna og dánarorsök hjá þeim 27 bruna- sjúklingum er komu til meðferðar á brunadeild Landspítalans 1971-1992. Fylgikvillar % Dánarorsök % Lost 22 22 Reykeitrun 56 0 Lungnabjúgur 70 0 ARDS (Brátt andrtauðarheilkertni) 11 7 Lungnabólga 48 19 Lungnasegi 15 0 Nýrna- og skjóðubólga 11 0 Brátt nýrnapípladrep 41 0 Nýrnabilun 30 0 Graftarsótt 33 7 Graftarsótt og fjöllíffærabilun - 26 Fjöllíffærabilun 29 4 Magasár 22 0 Þarmalömun 4 4 Lifrarbilun 11 0 Hjartadrep 4 4 Heilablæðing - 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.