Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 78
446
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
31. ágúst - 3. september
í Reykjavík. Þing norrænna kvenkrabbameins-
lækna. Nánari upplýsingar hjá Feröaskrifstofu ís-
lands, ráðstefnudeild.
3.-8. september
í Kaupmannahöfn. XV. European Congress of
Pathology. Bæklingur hjá Læknablaöinu.
5.-7. september
í Yamal, Rússlandi. Work and Health in the
North. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaö-
inu.
5.-9. september
í Gozd Martuljek, Slóveníu. 4th International
Workshop. Consultation in General Practice.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu.
10.-15. september
í Kaíró. XXI. International Congressof Pediatrics.
Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason
barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Landspítal-
anum.
10.-23. september
í London. Á vegum British Council. Nursing care
of people with HIV disease. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
14.-17. september
í Reykjavík. Alþjóðlegur fundur um stefnu og
stjórnun í heilbrigðismálum. Nánari upplýsingar
gefur Jóhanna Lárusdóttir, Ferðaskrifstofu Úr-
vals - Útsýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími
91-69 9300, bréfsími 91-68 5033.
19.-24. september
í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis-
lækna.
21.-22. september
í Stokkhólmi. 1995 Árs Medicinsk-Ráttsliga sem-
inariedagar. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
24. september - 4. október
í York. Á vegum British Council. Health econom-
ics: choices in health care. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
25. -29. september
í Cambridge. 7th European Congress on Paedi-
atric, Surgical and Neonatal Intensive Care. Nán-
ari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barna-
læknir, Barnaspítala Hringsins.
27. september -1. október
í Hveragerði. Á vegum Kynfræðifélags íslands.
Ráðstefna norrænu kynfræðifélaganna. Nánari
upplýsingar veitir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir í síma
552 2400 og Ferðaskrifstofa íslands í síma 562
3300.
5.-8. október
í Kraków, Póllandi. Advances in Research, Di-
agnosis and Treatment of Atherosclerosis. 3rd
Scientific Meeting of Polish Society for Atheroscl-
erosis Research and Atherosclerosis Research
Group of Polish Angiological Society. Upplýsing-
ar hjá Læknablaðinu.
5. -8. október
í Nýju Delí. XIX Confederation of Medical Associ-
ations in Asia & Oceania. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
8.-11. október
[ Sarajevo. First Congress of Surgery of Bosnia
and Herzegovina with International Participation.
Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu.
10. -15. október
í Brussel. Þing European Society of Dermatology
and Venerology (EADV). Upplýsingar veitir Ellen
Mooney, sem er í stjórn EADV.
11. -15. október
í Reykjavík. Euro-Cad - Evrópuráðstefna um fíkn-
arsjúkdóma. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna
Lárusdóttir, Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar,
Lágmúla 4,108 Reykjavík, sími 91-699300, bréf-
sími 91-685033.
27.október -1. nóvember
í Nashville, Tennessee. 9th International Confer-
ence on Second Messengers & Phosphoproteins
(Signal Transduction on Health & Disease). Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
6. -11. nóvember
í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám-
skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar
hjá Feröaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild.
15.-17. nóvember
í Cape Town, Suður - Afríku. VII International
Symposium: Caring for Survivors of Torture,
Challenges for the Medical and Health Profess-
ions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.