Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 40
412 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Sveifluspennur í sjónhimnu Áhrif GABA-agonista Ársæll Arnarsson1’, Jón M. Einarsson2’, Þór Eysteinsson1> Arnarsson A, Einarsson JM, Eysteinsson T Oscillatory potcntials in the retina: the effects of GABA agonists Læknablaðið 1995; 81: 412-6 We have recorded the electroretinogram from 19 superfused eyecups of the Xenopus retina in order to assess the effects of agonists of the inhibitory neurotransmitter gamma-aminobutyric acid (GA- BA), on both oscillatory potentials and the b-wave. We found that in seven eyecups the GABA uptake blocker nipecotic acid (0.1-5 mM) reduced the am- plitudes of the oscillatory potentials, without having an effect on the b-wave unless it was applied in larger doses. The GABAb agonist baclofen (0.05-3 mM) reduced the amplitude of the ERG b-wave selectively in seven eyecups tested, without any ef- fect on the amplitude of the oscillatory potentials. The GABAa agonist aminovaleric acid (0.05-3 mM) on the other hand, selectively reduced the oscillatory potentials in five, but had no reliable effects on the Xenopus b-wave. These results suggest that GABAergic mechanisms related to both A and B receptor types induce differ- ent influence on the ampiitude of the oscillatory potentials and the b-wave. Frá Lífeðlisfræðistofnun11, lífefnafræðistofu21 Háskóla ís- lands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þór Eysteinsson, Lífeðlis- fræðistofnun Háskólans, Vatnsmýrarvegi 16,101 Reykjavík. Ágrip Við höfum skráð sjónhimnurit úr 19 yfir- flæddum augnbikurum vatnakörtu (Xenopus laevis) til þess að rannsaka áhrif mismunandi GABA- (gamma-aminobutyric acid) agonista á sveifluspennur og b-bylgju. GABA-upp- tökuhamlarinn NIP (nipecotic acid) (0,1-5 mM) dregur úr sveifluspennum, en hefur lítil áhrif á b-bylgjuna nema í stærri skömmtum (N=7). GABAB-agonistinn baclofen (0,05-3 mM) dró sérhæft úr spennu b-bylgjunnar án þess að hafa áhrif á sveifluspennurnar (N=7). GABAA-agonistinn AVA (aminovaleric acid) (0,05-3 mM) hafði hinsvegar sérhæfð áhrif til lækkunar sveifluspenna, en engin á b-bylgjuna (N=5). Pessar niðurstöður benda til þess að frumur sem hafa A og B GABA-viðtaka hafi mismun- andi áhrif á sveifluspennur og b-bylgju sjón- himnurits. Inngangur Sjónhimnurit (electroretinogram, ERG) er raflífeðlisleg mæling á starfsemi sjónhimnunn- ar. Pað hefst með a-bylgju sem er neikvæð miðað við hornhimnu og er líklega komin frá ljósviðtökunum (1). Strax í kjölfarið kemur b- bylgjan sem er jákvæð miðað við hornhimnu. B-bylgjan er talin eiga uppruna sinn í kalíum- flæði inn í Mullerfrumur (sem eru stoðfrumur) eftir svörun Á-tvískautafrumna (ON-bipolar cells) við ljósi (2). Með því að áreita ljósaðlagaða sjónhimnuna með skæru ljósi koma fram smábylgjur sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.