Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.05.1995, Blaðsíða 38
410 t 'F^mart A.ÐIÐ 1995; 81 hluta vélinda (mynd 2a). í fjögur ár eftir að- gerð var sjúklingur einkennalaus, sérstaklega bar ekki á kyngingarörðugleikum. Röntgen- myndataka var endurtekin vegna nýrra ein- kenna og sýndi hún risastóran ofanþindarpoka (mynd 2b og 2c). Ekki varð greint að Zenkers pokinn hefði tekið sig upp aftur. Ofanþindar- sarpurinn var sá sami og sást fimm árum áður, en hann hafði stækkað gríðarlega. Pokinn mældist nú 8 cm stór með 2Vi cm víðum hálsi. Hann var 7 cm fyrir ofan þind til hliðar við vélindað vinstra megin. Speglun sýndi að sekk- urinn var 35 cm frá tanngarði. Hann innihélt fæðuleifar og var hvítsveppasýking (candidias- is) í vélindaslímhúð eins og röntgenmyndir gáfu til kynna. Hvorki speglun né röntgen- rannsókn sýndu nokkur vefræn eða starfræn þrengsl hjá pokanum eða á maga-vélinda mót- um. Sjúklingurinn fór í vinstri brjóstholsskurð (thoracotomy) og sást þá að sekkurinn var létt- lóðaður en alls ekki fastur við nærliggjandi vefi. Engin hnúðabólga (granuloma) fannst á svæðinu. Einfalt brottnám var gert á pokanum. Vefjaskoðun sýndi að þetta var sannur (true) Fig. 2. Barium esophagograms demonstrate a left-sided epip- hrenic diverticulum: Originally when it nm relatively small (a) and four years later when it had progressed to a giant size (b and c). There are mucosal clianges proximal to the divert- iculum suggestive of moniliasis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.