Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 15

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 125 Table I. Categories of antiasthmatic drugs, number of prescriptions and number of defined daily dosis (DDD). Number of prescriptions Mean nr. of DDD (+SD) pr prescription Mean nr. of DDD/1000 (%) Total sale DDD/1000 Beta2-agonists 1574 73 (±53) 14.8 (51.5) 20.2 Inhaled steroids 838 94 (±67) 10.1 (35.1) Anticholinergics 48 120 (±66) 0.7 (2.4) 13.9 Chromoglycate 19 20 (±12) 0.05 (0.2) Theophylline 208 114 (±37) 3.1 (10.8) 4.7 Total 2687 83 (±59) 28.8 (100) 40.9 Table II. Defined Daily Dosis (DDD) of commonly used antiasthmatic drugs. Drug One DDD Beta2-agonists: Salbutamol 0.8 mg inhaled 12 mg oral/parenteral Terbutalin 2 mg inhaled 15 mg oral/parenteral Salmeterol 0.1 mg inhaled Bambuterol 20 mg oral Inhaled steroids: Beclomethasone 0.8 mg inhaled Budesonide 0.8 mg inhaled Anticholinergics: Ipratropium 0.12 mg inhaled Oxitropin 0.6 mg inhaled Cromoglycate: 40 mg inhaled Theofylline: 400 mg oral 9,4% voru með 2000 pg eða meira á dag. Meðaldagskammtur innöndunarstera hjá börnum yngri en fimm ára (n=150) var 1538 (±972) ^g á dag. Aldurshópurinn sex til 15 ára var með lægstu dagskammtana eða 701 (±359) pg á dag. Meðal þeirra 70 einstaklinga sem voru með 2000 pg eða meira á dag voru 49 yngri en fimm ára. Hverjir ávísa astmalyfjum? Upplýsingar um sérgrein ávísandi læknis fengust í 1916 tilfell- um. Lyfseðlar frá heimilislæknum voru 1302 (68,0%), 313 (16,3%) frá lungna- eða ofnæmis- læknum, 122 (6,4%) frá barnalæknum og 179 (9,3%) frá öðrum læknum. Sérgrein ávísandi lœknis eftir mismunandi lyfjaflokkum. Upplýsingar um sérgrein læknis sem hóf meðferð með sérhæfðu beta2-adren- virku lyfi fengust í 1080 tilfellum (mynd 4). Heimilislæknar hófu þessa meðferð í 485 skipti (44,9%), lungna- eða ofnæmislæknar í 423 Beta,- agonists Prescribed now Started treatment Theophylline Prescribed no« Started treatment practitioners 65.6% allergists 68.7% Inhaled corticosteroids Prescribed now Started treatment practitioners 61i% Fig. 4. Prescribing physician and who started treatment. skipti (39,2%), barnalæknar í 118 skipti (10,9%) og aðrir í 54 skipti (5%). Upplýsingar um sérgrein læknis sem hóf meðferð með inn- öndunarsterum fengust í 584 tilfellum. Heimil- islæknar höfðu hafið meðferð hjá 225 sjúkling- um (38,5%), lungna- eða ofnæmislæknar hjá 267 (45,7%), barnalæknar hjá 71 (12,1%) og aðrir hjá 21 sjúklingi (3,6%). Meðal 131 ein- staklings með teófýllín lyf höfðu lungna- eða ofnæmislæknar hafið notkun í 68,7% tilfella.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.