Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 15

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 125 Table I. Categories of antiasthmatic drugs, number of prescriptions and number of defined daily dosis (DDD). Number of prescriptions Mean nr. of DDD (+SD) pr prescription Mean nr. of DDD/1000 (%) Total sale DDD/1000 Beta2-agonists 1574 73 (±53) 14.8 (51.5) 20.2 Inhaled steroids 838 94 (±67) 10.1 (35.1) Anticholinergics 48 120 (±66) 0.7 (2.4) 13.9 Chromoglycate 19 20 (±12) 0.05 (0.2) Theophylline 208 114 (±37) 3.1 (10.8) 4.7 Total 2687 83 (±59) 28.8 (100) 40.9 Table II. Defined Daily Dosis (DDD) of commonly used antiasthmatic drugs. Drug One DDD Beta2-agonists: Salbutamol 0.8 mg inhaled 12 mg oral/parenteral Terbutalin 2 mg inhaled 15 mg oral/parenteral Salmeterol 0.1 mg inhaled Bambuterol 20 mg oral Inhaled steroids: Beclomethasone 0.8 mg inhaled Budesonide 0.8 mg inhaled Anticholinergics: Ipratropium 0.12 mg inhaled Oxitropin 0.6 mg inhaled Cromoglycate: 40 mg inhaled Theofylline: 400 mg oral 9,4% voru með 2000 pg eða meira á dag. Meðaldagskammtur innöndunarstera hjá börnum yngri en fimm ára (n=150) var 1538 (±972) ^g á dag. Aldurshópurinn sex til 15 ára var með lægstu dagskammtana eða 701 (±359) pg á dag. Meðal þeirra 70 einstaklinga sem voru með 2000 pg eða meira á dag voru 49 yngri en fimm ára. Hverjir ávísa astmalyfjum? Upplýsingar um sérgrein ávísandi læknis fengust í 1916 tilfell- um. Lyfseðlar frá heimilislæknum voru 1302 (68,0%), 313 (16,3%) frá lungna- eða ofnæmis- læknum, 122 (6,4%) frá barnalæknum og 179 (9,3%) frá öðrum læknum. Sérgrein ávísandi lœknis eftir mismunandi lyfjaflokkum. Upplýsingar um sérgrein læknis sem hóf meðferð með sérhæfðu beta2-adren- virku lyfi fengust í 1080 tilfellum (mynd 4). Heimilislæknar hófu þessa meðferð í 485 skipti (44,9%), lungna- eða ofnæmislæknar í 423 Beta,- agonists Prescribed now Started treatment Theophylline Prescribed no« Started treatment practitioners 65.6% allergists 68.7% Inhaled corticosteroids Prescribed now Started treatment practitioners 61i% Fig. 4. Prescribing physician and who started treatment. skipti (39,2%), barnalæknar í 118 skipti (10,9%) og aðrir í 54 skipti (5%). Upplýsingar um sérgrein læknis sem hóf meðferð með inn- öndunarsterum fengust í 584 tilfellum. Heimil- islæknar höfðu hafið meðferð hjá 225 sjúkling- um (38,5%), lungna- eða ofnæmislæknar hjá 267 (45,7%), barnalæknar hjá 71 (12,1%) og aðrir hjá 21 sjúklingi (3,6%). Meðal 131 ein- staklings með teófýllín lyf höfðu lungna- eða ofnæmislæknar hafið notkun í 68,7% tilfella.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.