Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 32
138 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 DNA flæðigreining eykur nákvæmni við mat á horfum sjúklinga með brjóstakrabbamein Sunna Guölaugsdóttir121, Helgi Sigurðsson1’, Bjarni A. Agnarsson3’, Jón G. Jónasson31, Sigrún Krist- jánsdóttir31, Guðjón Baldursson1', Sigurður Björnsson1,4’, Þórarinn Sveinsson11, Valgarður Egilsson31 Guðlaugsdóttir S, Sigurðsson H, Agnarsson BA, Jónasson JG, Kristjánsdóttir S, Baldursson G, Björnsson S, Sveinsson Þ, Egilsson V DNA flow cytometry is a useful prognostic guide in the trcatment of breast cancer Læknablaðið 1995; 81: 138—47 It is widely agreed that the presence or absence of axillary lymph-node involvement (N) is the most reliable predictor of relapse or survival in breast cancer, together with tumor size (T) and the pres- ence or absence of distant metastasis (M). These prognostic factors are the cornerstones of the TNM staging system. The aim of the present study was to ascertain, in all patients diagnosed with invasive primary breast cancer in Iceland during the years 1981-84 (n=347), whether flow cytometric DNA analysis of ploidy status and fraction of cells in the S-phase contribute prognostic information, addi- tional to that obtained with TNM staging variables. Paraffin fixed tumor material was available from 340 patients (98%) and DNA ploidy and S-phase frac- tion was assessed with flow cytometry. DNA ploidy could be analysed in 98% of tumor samples (n=334), of which 114 (34%) were diploid and 220 (66%) non-diploid. S-phase fraction could be ana- lysed in 97% of the tumor samples (n=329), the median S-phase value was 7.0%, and was higher in non-diploid than diploid tumors (p<0.0001, 9.3% vs. 2.7%). Median duration of patient follow-up was 7.5 years. The disease-free survival at that point of time was 15% higher in patients with diploid tumors than non-diploid ones (p=0.004, 69% vs 54%). Similar survival comparison in relation to S-phase fraction Frá '’krabbameinslækningadeild Landspítalans, 2,lyfjadeild Borgarspítalans, 3,Rannsóknastofu Háskólans í meina- fræði, 4)lyfjadeild Landakotsspítala. Fyrirspurnir og bréfa- skipti: Helgi Sigurðsson, krabbameinslækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. was 30% when the median S-phase value was used as cut-off point (p<0.0001, S-phase<7.0% being 74% vs. S-phase >7.0% being 44%). Multivariate analyses with regard to breast cancer survival and disease-free survival, which included both ploidy status and S-phase categories adjusting for age, tumor size and lymph node involvement, showed the S-phase value categories to be inde- pendent prognostic variables (p<0.0001). Patients with high S-phase tumors had a three-fold higher risk of recurrence than patients with low S-phase tumors. Ploidy status was not an independent prog- nostic variable, if however the S-phase categories were excluded from analysis, ploidy status was on the borderline of being an independent variable (p=0.09). In node-negative patients the S-phase fraction was the only useful variable in determining prognosis. We conclude that the S-phase value is a useful prog- nostic guide for the clinician and will be used for this purpose in the treatment of breast cancer in Iceland. Ágrip TNM stigun er notuð við mat á horfum sjúk- linga með brjóstakrabbamein, en hún endur- speglar útbreiðslu sjúkdómsins við greiningu, það er æxlisstærð (T), eitlameinvörp (N) og fjarmeinvörp (M). Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort auka mætti nákvæmni við mat á horfum sjúklinga með brjóstakrabba- mein með því að bæta við TNM stigunina upp- lýsingum uni líffræðilega þætti, það er að segja DNA innihald æxlisfrumna og hlutfall þeirra í framleiðslufasa eða S-fasa. Rannsóknin tekur til allra kvenna sem greindust með ífarandi brjóstakrabbamein á Islandi á árunum 1981-84 (n=347). Frá 340 (98%) þeirra voru til formalín hert paraffín innsteypt vefjasýni, en DNA innihald þeirra og S-fasi voru metin með flæðigreini (flow cyto- meter).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.