Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 37

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 143 Breast cancer survival, % Disease-free survival, % n = 150-------- 133 --------- 98 n = 147-------- 119 ----------88 n = 128-------- 87 ---------- 58 n = 114--------69-------------41 Fig. 2. Breast cancer survival and disease-free survival in relation to lymph node categories, node negative (NO) vs. node-positive (N+). The number ofpatients at risk at the time ofdiagnosis and 4 and 7.5 years subsequently is shown for each category. Niðurstöður Miðtölutímalengd eftirlits var 7,5 ár (0-12 ár). Miðtölualdur við greiningu var 62 ár (27- 94 ár). Miðtöluæxlisstærð við greiningu var 25 mm (5-180 mm) og fjöldi skoðaðra eitla var átta að meðaltali (0-50). Hægt var að mæla DNA innihald í 334 (98%) og S-fasa mælingar í 329 (97%) af þeim 340 sýnum sem voru fyrir hendi. Þar af voru 114 tvílitna (33%) og 220 mislitna (67%). Miðtölu- gildi S-fasa frumna var 7,0%, í tvílitna æxlum 2,9% (0,6-19,5) og 9,3% í mislitna æxlum (1- 40,8), sem er marktækur munur (p<0,0001). Samband DNA innihalds og S-fasa viö aðra þœtti: Öfugt samband var á milli aldurs og DNA innihalds (tafla I). Hjá sjúklingum yngri en 50 ára voru 25% æxla tvílitna, en 36% hjá sjúklingum 50 ára og eldri (p=0,05). Annars var ekki marktækt samband á milli DNA inni- halds og annarra þátta, að S-fasanum undan- skildum (tafla I). Öfugt samband var einnig á milli S-fasa og aldurs (tafla I). Hjá sjúklingum yngri en 50 ára voru 53% æxla með lágan S- fasa (<7,0%) en 39% hjá þeim sem voru 50 ára og eldri (p=0,01). Marktækt samband var á milli S-fasa og æxlisstærðar, eitlameinvarpa og TNM stigunar (tafla I). Hjá sjúklingum með eitlaneikvæðan sjúkdóm höfðu 55% æxla lágan S-fasa (<7,0%), en 41% hjá þeim sem voru með eitlajákvæðan sjúkdóm (p=0,01). Öfug tengsl voru á milli S-fasa og hormónaviðtaka (tafla I). Þannig höfðu 62% estrógen viðtaka jákvæðra æxla og 24% estrógen viðtaka nei- kvæðra æxla lágan S-fasa (<7,0%) (p=0,01). Matáhorfum: Líftími 344 sjúklinga var rann- sakaður. Við uppgjör var 141 sjúklingur á lífi án sjúkdóms (41%), 69 sjúklingar (20%) höfðu látist án þess að hafa merki um virkt krabba- mein, 107 sjúklingar (31%) höfðu látist með fjarmeinvörp, 11 sjúklingar (3%) voru á lífi með fjarmeinvörp og 16 sjúklingar (5%) voru á lífi eftir að hafa fengið staðbundið endurmein án merkis um fjarmeinvörp. Upplýsingar varð- andi líftíma sjúklinga og dreifingu hinna ýmsu þátta eru birtar í töflu II. Konur sem voru á aldrinum 40-50 ára við greiningu sjúkdómsins, hafa betri horfur en bæði yngri (p=0,02) og eldri konur (p=0,005), en væri konunum skipt á hefðbundinn hátt í hópa yngri eða eldri en 50 ára var líftími beggja hópa sambærilegur (tafla II). Flestir þættir sem rannsakaðir voru höfðu tölfræðilega marktæk áhrif á horfur, en eitlastaða í holhandareitlum og S-fasinn höfðu þó greinilega bestu upp- lausnina (tafla II). Mynd 2 sýnir mismun á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.