Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 45

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 45
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 151 Table I. Some characteristics of the groups of patients and healthy individuals. Groups N Male Female Age Range Median Mean UG 47 11 36 23-81 43 50 TG (+T4) 56 11 45 27-77 51 51 TG (-T4) 17 2 15 27-82 50 49 RG 74 32 42 22-90 42 45 UG = Untreated patients with Graves’ disease TG (+T4)= Radioiodine treated patients with Graves’ disease on T4 replacement TG (-T4) = Radioiodine treated patients with Graves’ disease not on T4 replacement RG = Reference group voru ekki gerðar nema hjá 39 einstaklingum í hópnum. Niðurstöður TRAb mælinganna, sem gefnar eru upp sem hlutfallsleg hindrun TSH binding- ar, eru sýndar á mynd. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir voru með gildi yfir viðmiðunarmörkum í 68,1% tilvika (með- altal TRAb gilda var 28,4), Graves sjúklingar á T4 meðferð sem fengið höfðu geislajoðmeð- ferð voru með hækkuð gildi í 32,1% tilfella (meðaltal 11,6) og Graves sjúklingar sem höfðu fengið geislajoðmeðferð en tóku ekki T4 voru með hækkuð gildi í 58,8% tilvika (meðaltal 14,6). í viðmiðunarhópnum var meðaltal TRAb gilda 7,2. Enginn sjúklinganna, sem fékk geislajoðmeðferð og hafði haft heitan hnút fyrir meðferð, hafði hækkun á TRAb. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust hafa jákvæðar TPO- Ab mælingar í 50% tilvika en Tg-Ab mælingar voru jákvæðar í 35,7% tilvika. Hjá Graves sjúklingum sem fengið höfðu geislajoðmeðferð og voru komnir á T4 meðferð reyndust TPO- Ab mælingar jákvæðar hjá 30,3% en Tg-Ab mælingar hjá 19,6%. Meðal Graves sjúklinga sem fengið höfðu geislajoðmeðferð og höfðu réttstarfandi kirtil voru TPO-Ab mælingarnar jákvæðar hjá 17,6% en Tg-Ab mælingarnar hjá 11,7%. TPO-Ab og Tg-Ab reyndust ekki já- kvæð hjá neinum sjúklingi með heitan hnút. I töflu III er gerður samanburður milli hóp- anna á tíðni jákvæðra mælinga fyrir hvert mót- Table II. Reference values (one tailed) for the antibody mea- surements. 0.95 fractile 90% confidence interval TRAb 14.2 12.5 -15.8 TRO-Ab 0.16 0.12- 0.25 TG-Ab 0.22 0.15- 0.38 100 O) c ■O c 80 ▲ n á I tf) 60 í H O 40 * c m o 20 T !E c k A ©'• W n < -20 A cc h- -40 Untreated Graves BadiQlodlne treated patlents: Healthy Graves’ disease: Toxic individuals on T4 without T4 adenoma Fig. Serum TRAb values in groups of: 1) untreated Graves’ patients; 2) 1311 treated Graves’ patients, hypothyroid, on T4 replacement; 3) 1311 treated Graves’patients, euthyroid; 4) 1311 treated patients with toxic adenoma, euthyroid and 5) a refer- ence groups of healthy volunteers. efni um sig. Vegna fárra sjúklinga með heitan hnút eru þeir ekki hafðir með í tölfræðilegum samanburði. Með línulegri aðhvarfsgreiningu á TRAb mælingum frá 73 Graves sjúklingum sem höfðu Table III. Comparsion of frequency of positive results between groups for each of the antibodies measured. Groups compared TRAb TRO-Ab TG-Ab UG and RG p<0.001 p<0.001 p<0.001 UG and TG (+T4) p=0.003 NS NS UG and TG (-T4) NS NS NS TG (+T4) and RG p=0.014 p=0.004 NS TG (-T4) and RG p<0.001 NS NS TG (+T4) and TG (-(T4) NS NS NS UG = Untreated patients with Graves’ disease TG (+T4)= Radioiodine treated patients with Graves’ disease on T4 replacement RG = Reference group TG (-T4) = Radioiodine treated patients with Graves’ disease not on T4 replacement NS = Not significant

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.