Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 45

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 151 Table I. Some characteristics of the groups of patients and healthy individuals. Groups N Male Female Age Range Median Mean UG 47 11 36 23-81 43 50 TG (+T4) 56 11 45 27-77 51 51 TG (-T4) 17 2 15 27-82 50 49 RG 74 32 42 22-90 42 45 UG = Untreated patients with Graves’ disease TG (+T4)= Radioiodine treated patients with Graves’ disease on T4 replacement TG (-T4) = Radioiodine treated patients with Graves’ disease not on T4 replacement RG = Reference group voru ekki gerðar nema hjá 39 einstaklingum í hópnum. Niðurstöður TRAb mælinganna, sem gefnar eru upp sem hlutfallsleg hindrun TSH binding- ar, eru sýndar á mynd. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir voru með gildi yfir viðmiðunarmörkum í 68,1% tilvika (með- altal TRAb gilda var 28,4), Graves sjúklingar á T4 meðferð sem fengið höfðu geislajoðmeð- ferð voru með hækkuð gildi í 32,1% tilfella (meðaltal 11,6) og Graves sjúklingar sem höfðu fengið geislajoðmeðferð en tóku ekki T4 voru með hækkuð gildi í 58,8% tilvika (meðaltal 14,6). í viðmiðunarhópnum var meðaltal TRAb gilda 7,2. Enginn sjúklinganna, sem fékk geislajoðmeðferð og hafði haft heitan hnút fyrir meðferð, hafði hækkun á TRAb. Graves sjúklingar sem ekki höfðu verið meðhöndlaðir reyndust hafa jákvæðar TPO- Ab mælingar í 50% tilvika en Tg-Ab mælingar voru jákvæðar í 35,7% tilvika. Hjá Graves sjúklingum sem fengið höfðu geislajoðmeðferð og voru komnir á T4 meðferð reyndust TPO- Ab mælingar jákvæðar hjá 30,3% en Tg-Ab mælingar hjá 19,6%. Meðal Graves sjúklinga sem fengið höfðu geislajoðmeðferð og höfðu réttstarfandi kirtil voru TPO-Ab mælingarnar jákvæðar hjá 17,6% en Tg-Ab mælingarnar hjá 11,7%. TPO-Ab og Tg-Ab reyndust ekki já- kvæð hjá neinum sjúklingi með heitan hnút. I töflu III er gerður samanburður milli hóp- anna á tíðni jákvæðra mælinga fyrir hvert mót- Table II. Reference values (one tailed) for the antibody mea- surements. 0.95 fractile 90% confidence interval TRAb 14.2 12.5 -15.8 TRO-Ab 0.16 0.12- 0.25 TG-Ab 0.22 0.15- 0.38 100 O) c ■O c 80 ▲ n á I tf) 60 í H O 40 * c m o 20 T !E c k A ©'• W n < -20 A cc h- -40 Untreated Graves BadiQlodlne treated patlents: Healthy Graves’ disease: Toxic individuals on T4 without T4 adenoma Fig. Serum TRAb values in groups of: 1) untreated Graves’ patients; 2) 1311 treated Graves’ patients, hypothyroid, on T4 replacement; 3) 1311 treated Graves’patients, euthyroid; 4) 1311 treated patients with toxic adenoma, euthyroid and 5) a refer- ence groups of healthy volunteers. efni um sig. Vegna fárra sjúklinga með heitan hnút eru þeir ekki hafðir með í tölfræðilegum samanburði. Með línulegri aðhvarfsgreiningu á TRAb mælingum frá 73 Graves sjúklingum sem höfðu Table III. Comparsion of frequency of positive results between groups for each of the antibodies measured. Groups compared TRAb TRO-Ab TG-Ab UG and RG p<0.001 p<0.001 p<0.001 UG and TG (+T4) p=0.003 NS NS UG and TG (-T4) NS NS NS TG (+T4) and RG p=0.014 p=0.004 NS TG (-T4) and RG p<0.001 NS NS TG (+T4) and TG (-(T4) NS NS NS UG = Untreated patients with Graves’ disease TG (+T4)= Radioiodine treated patients with Graves’ disease on T4 replacement RG = Reference group TG (-T4) = Radioiodine treated patients with Graves’ disease not on T4 replacement NS = Not significant
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.