Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 51

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 51
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 157 Months Fig. 3. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-1989. Road traffic accidents by months (44 cases, 44157). No. Weekdays Fig. 4. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-1989. Road traffic accidents by weekdays (44 cases, 44157). Table 2. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-89. Intoxication. N=57 No Intoxicated Not intoxicated Unknown Road traffic accidents Automobile (driver) 21 6 (29%) 12 3 Automobile (passenger) 14 5 (36%) 8 1 Motorcycle (driver) 3 0 (0%) 3 Pedestrian 6 4 (67%) 2 Total 44 15 (34%) 25 4 Other accidents 13 3 (23%) 9 1 Total 57 18(32%) 34 5 mikið slasaðir að ekki var fræðilegur möguleiki á lækningu. Meiðsli þeirra þriggja sem minnst voru slasaðir voru sem hér segir: # 1. Rúmlega þrítug kona. Fallhluti ósæðar alveg í sundur; mjaðmagrindarbrot; lærbrot; rifbrot. # 2. Tæplega fertug kona. 1,3 sm rifa í fall- hluta ósæðar; mjaðmagrindarbrot; lítil rifa í lifur; höfuðkúpubrot án heilameiðslis. # 3. Miðaldra karlmaður. Fallhluti ósæðar alveg í sundur en ekki önnur meiðsli. Fyrri tveir sjúklingarnir voru taldir hafa lát- ist samstundis en þyrla var send eftir þriðja sjúklingnum inn í óbyggðir og úrskurðaði læknir hann látinn við komu á staðinn. Látnir við komu á sjúkrahús: Af þeim 15 sem fluttir voru af slysstað á spítala, en úr- skurðaðir látnir við komu þangað, höfðu 12 það mikinn fjöláverka að engin leið hefði verið að lækna þá. Þeir þrír sjúklingar sem minnst voru slasaðir höfðu áverka sem hér segir: # 4. Rúmlega þrítugur karlmaður. Rof á fall- hluta ósæðar og rifa í lunga. # 5. Miðaldra karlmaður. Rof á fallhluta ós- æðar; höfuðkúpubrot; djúp og 5 sm löng rifa í lifur. # 6. Rúmlega tvítugur karlmaður. Rof á fall- hluta ósæðar; höfuðkúpubrot án heilaáverka; opin lærleggs- og sköflungsbrot. Um tímann sem leið frá því að slysið varð og þar til sjúklingur kom á spítala er ekki vitað í öllum tilvikum en að minnsta kosti þrisvar var sjúklingurinn kominn eftir um eða innan við 25 mínútur og var svo um einn þeirra þriggja sem minnst var slasaður (#4). Hinir tveir (#5 og #6) hafa að öllum líkindum verið komnir inn- an klukkustundar. Innlagðir á Borgarspítalann: Þrír sjúklingar komu lifandi á Borgarspítalann og voru lagðir Table 3. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-89. Location of rupture. N=57 No Ascending aorta 7 Ascending aorta two ruptures 1 Descending aorta 43 Descending aorta two ruptures 4 Ascending and descending aorta 2 Total 57

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.