Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 157 Months Fig. 3. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-1989. Road traffic accidents by months (44 cases, 44157). No. Weekdays Fig. 4. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-1989. Road traffic accidents by weekdays (44 cases, 44157). Table 2. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-89. Intoxication. N=57 No Intoxicated Not intoxicated Unknown Road traffic accidents Automobile (driver) 21 6 (29%) 12 3 Automobile (passenger) 14 5 (36%) 8 1 Motorcycle (driver) 3 0 (0%) 3 Pedestrian 6 4 (67%) 2 Total 44 15 (34%) 25 4 Other accidents 13 3 (23%) 9 1 Total 57 18(32%) 34 5 mikið slasaðir að ekki var fræðilegur möguleiki á lækningu. Meiðsli þeirra þriggja sem minnst voru slasaðir voru sem hér segir: # 1. Rúmlega þrítug kona. Fallhluti ósæðar alveg í sundur; mjaðmagrindarbrot; lærbrot; rifbrot. # 2. Tæplega fertug kona. 1,3 sm rifa í fall- hluta ósæðar; mjaðmagrindarbrot; lítil rifa í lifur; höfuðkúpubrot án heilameiðslis. # 3. Miðaldra karlmaður. Fallhluti ósæðar alveg í sundur en ekki önnur meiðsli. Fyrri tveir sjúklingarnir voru taldir hafa lát- ist samstundis en þyrla var send eftir þriðja sjúklingnum inn í óbyggðir og úrskurðaði læknir hann látinn við komu á staðinn. Látnir við komu á sjúkrahús: Af þeim 15 sem fluttir voru af slysstað á spítala, en úr- skurðaðir látnir við komu þangað, höfðu 12 það mikinn fjöláverka að engin leið hefði verið að lækna þá. Þeir þrír sjúklingar sem minnst voru slasaðir höfðu áverka sem hér segir: # 4. Rúmlega þrítugur karlmaður. Rof á fall- hluta ósæðar og rifa í lunga. # 5. Miðaldra karlmaður. Rof á fallhluta ós- æðar; höfuðkúpubrot; djúp og 5 sm löng rifa í lifur. # 6. Rúmlega tvítugur karlmaður. Rof á fall- hluta ósæðar; höfuðkúpubrot án heilaáverka; opin lærleggs- og sköflungsbrot. Um tímann sem leið frá því að slysið varð og þar til sjúklingur kom á spítala er ekki vitað í öllum tilvikum en að minnsta kosti þrisvar var sjúklingurinn kominn eftir um eða innan við 25 mínútur og var svo um einn þeirra þriggja sem minnst var slasaður (#4). Hinir tveir (#5 og #6) hafa að öllum líkindum verið komnir inn- an klukkustundar. Innlagðir á Borgarspítalann: Þrír sjúklingar komu lifandi á Borgarspítalann og voru lagðir Table 3. Traumatic rupture of the thoracic aorta 1980-89. Location of rupture. N=57 No Ascending aorta 7 Ascending aorta two ruptures 1 Descending aorta 43 Descending aorta two ruptures 4 Ascending and descending aorta 2 Total 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.