Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 61

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 61
167 Frá Félagi íslenskra lækna í Bretlandi LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 m. Tveimur erindum, sem fjöll- uðu um könnun á tilteknum lyfjaformum, var vísað frá nefndinni, þar sem hætt var við könnunina samkvæmt ósk Lyfjaeftirlits ríkisins. Erindi um lausmælgi aðstoð- arlæknis um einkamálefni sjúk- lings var vísað til viðkomandi yfirlæknis og því beint til hans að þessu tilefni gefnu að minna starfsmenn deildarinnar á trún- aðarskyldur þeirra gagnvart sjúklingum og aðstandendum. Kæru um að ónafngreindur læknir eða læknar hafi brotið þagnarskyldu sína var vísað frá Siðanefnd að svo stöddu, þar sem ekki kom fram að hverjum kæran beindist. Beiðni fjögurra lækna um leyfi til að framkvæma tiltekna rannsókn var vísað til stjórnar LÍ, þar sem nefndin taldi það heyra til Vísindasiðanefndar, en löggjöf að slíkri landsnefnd er í undirbúningi. PÞ Haldinn var aðalfundur í Fé- lagi íslenskra lækna í Bretlandi, FILÍB, þann 25. nóvember síð- astliðinn. Kosin var ný stjórn og er hún þannig skipuð; Þórður Sigmundsson formaður, Engil- bert Sigurðsson ritari og Anna Sverrisdóttir gjaldkeri. Tals- verðar umræður urðu vegna nýgerðs kjarasamnings LR og TR vegna sérfræðilæknishjálpar eins og meðfylgjandi ályktun fundarins ber með sér. Fundarályktun FÍLÍB mótmælir harðlega 1. ákvæði nýgerðs kjarasamnings TR og LR um sérfræðilæknis- hjálp. Þetta ákvæði er ekki aðeins siðlaust gagnvart íslensk- um læknum sem ekki eru aðilar að samningnum, því hér er um grundvallarbreytingu á skipan læknisþjónustu á íslandi að ræða heldur er einnig með gjaldstýringu fyrir borð borinn réttur sjúklinga til að eiga kost á bestu læknisþjónustu sem völ er á hverju sinni eins og kveðið er á um í 1. grein laga um heilbrigð- isþjónustu. Það er mikið áhyggjuefni að TR sem á að gæta réttar sjúk- linga ekki síður en læknar skuli hafa samþykkt slíkt ákvæði þegar sparnaðaráformum hafði verið náð með þaki á heildar- fjölda eininga sérfræðinga. Fyrir heill íslenskrar læknastétt- ar er þó nánast um glapræði að ræða á tímum sundrungar. Eldri stéttarbræður hafa með sam- þykkt samningsins hinn 15. ágúst 1995 tekið þá ákvörðun að láta eigin hagsmuni ganga fyrir rétti íslenskra þegna til læknis- þjónustu og fyrir rétti yngri starfsbræðra til að bjóða þjón- ustu sína á jafnréttisgrundvelli. Ef svo fer fram sem horfir kunna ekki aðeins heimilis- læknar heldur einnig yngri sér- fræðingar í öðrum sérgreinum að íhuga að segja skilið við LR á næstu árum. I Alþjóðasiðaregl- um lækna (Genfarheit lækna) segir: Lœkni ber að breyta við stéttarbrœður sína á þann hátt sem hann óskaði eftir að þeir breyttu við hann. Akvæðið erþó ekki aðeins siðlaust, undarlegt má heita ef það brýtur ekki í bága við landslög. Stjórn LR og fulltrúum TR í samningnefnd ber því að fella út fyrsta ákvæði samningsins við endurskoðun hans um áramót. Verði það ekki gert hvetjum við íslenska sérfræðinga sem hefur verið meinað að starfa fyrir ís- lenska þegna á vegum TR, sem og íslenska þegna sem hafa orð- ið fyrir fjárhagslegum útgjöld- um vegna ákvæðisins að leita réttar síns hjá umboðsmanni Alþingis eða fyrir dómstólum. FÍLÍB mótmælir einnig að enn viðgengst að ráðið sé í stöð- ur sérfræðinga við íslenskar heilbrigðisstofnanir án þess að þær séu auglýstar með lög- bundnum hætti og þannig kom- ið í veg fyrir samkeppni á jafn- réttisgrunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.