Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 82

Læknablaðið - 15.02.1996, Side 82
184 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Danska fyrir heilbrigðisstéttir Einu sinni í viku, 12. febrúar til 25. mars kl. 16:00-19:00, samtals 20 kennslustundir. Verð 12.800 krónur. Yfirmarkmið: Að starfsfólk í heilbrigðisþjónustu geti sótt og tekið virkan þátt í fundum og ráðstefnum sem haldnar eru á Norðurlöndum. Hámarksfjöldi þátttakenda er 14. Undirmarkmið: Að starfsfólk í heilbrigðisþjónustu geti tekið niður glósur úr fyrirlestrum, flutt fyrirlestra á áheyrilegan hátt og tekið þátt í hópumræðum. Umsjón: Brynhildur A. Ragnarsdóttir norrænn kennsluráðgjafi. Leiðbeinendur: Bertha Sigurðardóttir og Ágústa P. Ásgeirsdóttir kennarar í Verzlunar- skóla íslands. Einkenni vegna endurtekins álags á höndum, hálsi og fleiru við vinnu „Repetetive Strain lnjury“ Haldið í samvinnu við Iðjuþjálfafélag íslands. Fyrri hluti: 31. maí kl.08:30-12:00 5.500 krónur. Opið öllum heilbrigðisstéttum. Kynning á einkennum vegna endurtekins álags á höndum, hálsi og fleiru við vinnu og greining á þeim mörgu sjúkdómum sem falla undir þennan flokk. Forvarnir (vinnuum- hverfi, vinnustellingar, búnaður o.fl.) og hinir ýmsu meðferðarmöguleikar. Seinni hluti: 31. maí kl. 13:00-17:00 9.500 krónur (fyrir báða hlutana). Sérstaklega ætlað iðjuþjálfum, læknum og sjúkraþjálfum. Fyrri hlutinn er nauðsynlegur undirbúningur. Framhald ætlað þeim sem vilja afla sér meiri sérþekkingar á þessu sviði. Tekin fyrir sjúkdómstilfelli frá sjónarhóli læknis og iðjuþjálfa. Fyrirlesarar dr. Emil Pascarelli, MD prófessor í klínískri læknisfræði við Columbia Uni- versity í New York og prófessor í heilsuvernd við New York Hospital, Cornell Medical Center og Jean Bear-Lehman, MS, OTR, FAOTA prófessor í iðjuþjálfun við Columbia University í New York. Námskeiðið fer fram á ensku; skráningarfrestur til 1. maí. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.