Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 82

Læknablaðið - 15.02.1996, Síða 82
184 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Danska fyrir heilbrigðisstéttir Einu sinni í viku, 12. febrúar til 25. mars kl. 16:00-19:00, samtals 20 kennslustundir. Verð 12.800 krónur. Yfirmarkmið: Að starfsfólk í heilbrigðisþjónustu geti sótt og tekið virkan þátt í fundum og ráðstefnum sem haldnar eru á Norðurlöndum. Hámarksfjöldi þátttakenda er 14. Undirmarkmið: Að starfsfólk í heilbrigðisþjónustu geti tekið niður glósur úr fyrirlestrum, flutt fyrirlestra á áheyrilegan hátt og tekið þátt í hópumræðum. Umsjón: Brynhildur A. Ragnarsdóttir norrænn kennsluráðgjafi. Leiðbeinendur: Bertha Sigurðardóttir og Ágústa P. Ásgeirsdóttir kennarar í Verzlunar- skóla íslands. Einkenni vegna endurtekins álags á höndum, hálsi og fleiru við vinnu „Repetetive Strain lnjury“ Haldið í samvinnu við Iðjuþjálfafélag íslands. Fyrri hluti: 31. maí kl.08:30-12:00 5.500 krónur. Opið öllum heilbrigðisstéttum. Kynning á einkennum vegna endurtekins álags á höndum, hálsi og fleiru við vinnu og greining á þeim mörgu sjúkdómum sem falla undir þennan flokk. Forvarnir (vinnuum- hverfi, vinnustellingar, búnaður o.fl.) og hinir ýmsu meðferðarmöguleikar. Seinni hluti: 31. maí kl. 13:00-17:00 9.500 krónur (fyrir báða hlutana). Sérstaklega ætlað iðjuþjálfum, læknum og sjúkraþjálfum. Fyrri hlutinn er nauðsynlegur undirbúningur. Framhald ætlað þeim sem vilja afla sér meiri sérþekkingar á þessu sviði. Tekin fyrir sjúkdómstilfelli frá sjónarhóli læknis og iðjuþjálfa. Fyrirlesarar dr. Emil Pascarelli, MD prófessor í klínískri læknisfræði við Columbia Uni- versity í New York og prófessor í heilsuvernd við New York Hospital, Cornell Medical Center og Jean Bear-Lehman, MS, OTR, FAOTA prófessor í iðjuþjálfun við Columbia University í New York. Námskeiðið fer fram á ensku; skráningarfrestur til 1. maí. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.