Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 12
480 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Fimm (9%) sjúklingar höfðu einkenni mein- varpa og þá oftast kviðverki vegna eitlamein- varpa í aftanskinurými (retroperitoneum) en einn hafði einkenni frá meinvörpum í lungum og brjósthimnu (pleura). Einn sjúklingur á stigi I hafði eymsli í brjóstum vegna brjóstakirtils- stækkunar (gynecomastia). Mynd 2 sýnir tímalengd frá upphafi ein- kenna til greiningar. Flestir (46%) höfðu ein- kenni á bilinu frá tveimur vikum til tveggja rnánaða fyrir greiningu en rúmlega 5% greind- ust innan tveggja vikna og 19% eftir lengri tíma en sex mánuði. Ekki var marktækur munur á tímalengd einkenna milli hópa A og B, en allir greindir innan tveggja vikna voru úr hópi B. Meðalþvermál æxlanna var 4,3 cm (staðal- frávik 2,1 cm, bil 1-12 cm ) en upplýsingar um stærð vantaði hjá fimm sjúklingum. I hópi A voru æxlin 3,5 cm að þvermáli (staðalfrávik 1,4 cm) en 4,3 cm í hópi B (staðalfrávik 2,2 cm) (p>0,l). Sömuleiðis reyndist ekki vera mark- tækur nrunur á fjölda æxla í hægra eista (n=35) og vinstra (n=22) (p>0,l). Ekki fannst laun- eista (cryptorchismus) í þessari rannsókn. Vefjagerð æxlanna er sýnd í töflu IV. I flest- um tilvikum var um að ræða fósturvísiskrabba- mein (44%) og fjölkímskrabbamein (39%). Aðrar æxlisgerðir voru sjaldgæfari. Æxlisvöxtur í gegnum hýði, stærð æxlis eða vöxtur í æðar höfðu ekki marktæk tengsl við verri horfur eða hærra stig. Tafla V sýnir þær rannsóknir, sem beitt var á fyrra 10 ára tímabili borið saman við síðara 15 ára tímabil, til stigunar á sjúkdómi fyrir með- Fig. 1. Age distribution for men diagnosed \vith non-semin- oma in Iceland from 1971-1995 (n=57). Fig. 2. Duration of symptoms for patients diagnosed with non-seminoma in Iceland 1971-1995 (n=57). Table IV. Histopathologic types for non-seminomas diagnosed in Iceland in two periods, 1971-1977 (n=H) and 1978-1995 (n=46). Type 1971-1977 n (%) 1978 n -1995 (%> 1971 n -1995 <%) Embryonal carcinoma 5 (45) 20 (43) 25 (44) Teratocarcinoma 6 (55) 16 (35) 22 (39) Teratoma 0 ( 0) 3 ( 7) 3 ( 5) Choriocarcinoma 0 ( 0) 5 (11) 5 ( 9) Yolk sac 0 ( 0) 2 ( 4) 2 ( 3) Table V. Investigations used for staging non-seminomas in lceland in two, 10 and 15 years, periods from 1971-1995 (n=57). 1971 n -1980 <%) 1981 n -1995 <%) 1971 n -1995 (%> Chest X-ray 18 (100) 39 (100) 57 (100) Lymphangiography 5 (28) 9 (23) 14 (25) Abdominal CT 1 (6) 37 (95) 38 (67) Abdominal US 3 (17) 25 (66) 28 (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.