Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 533 Frá Félagi ungra lækna Námskeið um val á framhaldsnámi Laugardaginn 14. júní síðast- liðinn stóðu Félag ungra lækna og Félag læknanema fyrir nám- skeiði um val á framhaldsnámi. Fyrirlesari var Lisbeth Errebro- Knudsen MD, en hún hélt svip- að námskeið hér í fyrra, þá ásamt manni sínum sem einnig er læknir. Pau hafa haldið þetta námskeið í Danmörku og víðar í nokkur ár. Um 17 unglæknar sátu námskeiðið og voru flestir að hefja eða að ljúka sínu kandí- datsári. Lisbeth byrjaði á að segja okkur aðeins frá unglæknum í Danmörku og hvernig kandí- datsári þeirra væri háttað en ræddi í framhaldi af því um erf- iðleikana við að velja sérgrein. Þá benti hún á þá miklu mögu- leika sem standa ungum lækn- um til boða, bæði við læknis- þjónustu og í rannsóknar- og stjórnunarstörfum innan sem utan heilbrigðisgeirans. Ungir íslenskir læknar standa einnig frammi fyrir því að þurfa að velja sér land og skóla til að stunda sitt framhaldsnám þar eð við þurfum í allflestum tilvikum að leita út fyrir landsteinana eft- ir sérmenntun okkar. Pær aðferðir sem Lisbeth kennir við að velja sérgrein byggjast fyrst og fremst á vissri tækni við ákvarðanatökur sem felst í því að fara yfir valkostina yfirvegað og skipulega í stað þess að reikna með að svarið komi af sjálfu sér. Grundvöllur þessa er ákveðin sjálfsskoðun og mat á tilfinningum okkar og væntingum gagnvart læknis- störfum og lífsstíl. Hún ráðlagði okkur að meta mismunandi sér- greinar með því að finna styrk- leika þeirra og veikleika með tilliti til eiginleika okkar og ræða við lækna í viðkomandi fagi til að heyra þeirra álit. Hún benti þó á að tilfinningar okkar gagnvart hinum ýmsu sérgrein- um skyldi ekki útiloka í þessu vali og að mikilvægt væri að velja grein sem okkur þætti gaman að. Aðalboðskapur hennar við val á sérgrein virðist þannig vera að fara skipulega í gegnum valkostina og beita ákveðinni tækni við ákvarðana- tökuna. Að námskeiðinu loknu færði Helgi Hafsteinn Helgason, for- maður FUL, Lisbeth veglega bók að gjöf fyrir hönd unglækna í þakklætisskyni fyrir sýnda vel- vild. Flestir þátttakenda tóku Lisbeth að lýsa tækni sinni við ákvarðanatökur. þátt af áhuga og eflaust væri gagnlegt að halda þetta nám- skeið fyrir kandídata og lækna- nema á sjötta ári reglulega, til dæmis annað hvert ár. Fyrir hönd stjórnar Félags ungra lækna Hópur ungra Iækna að ákveða framhaldsnám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.