Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 52
518 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Kjartan Örvar Viðvikagreiðslur ættu einnig að ná til rannsókna og stjórnunar Kjartan Örvar starfar á St. Jósefsspítala í Hafnarfírði. Ljósm.: jt Kjartan Örvar, sérfræðingur í meitingarsjúkdómum, starfar á St. Jósefsspítalanum í Hafnar- firði en hann er einnig formaður Félags sérfræðinga í meltingar- sjúkdómum. A St. Jósefsspítal- anum er launakerfí lækna þann- ig háttað að þeir fá allir greiðsl- ur fyrir unnin Iæknisverk en eru ekki á föstum launum. - Stór hluti afkomu lækna í minni sérgrein byggist á ferli- verkakerfinu þar sem þeir vinna mikið á stofum sínum. Hjá okk- ur hér á St. Jósefsspítalanum er sama greiðslukerfi og var á Landakoti og ekki gerður grein- armunur á sjúklingum, hvort þeir eru inniliggjandi eða koma í viðtöl eða aðgerðir á göngu- deild - segir Kjartan, en hann er síðan spurður um viðhorf lækna til ferliverkakerfisins: - Ég held að sú rökræða og deila um ferliverkakerfið sem fram hefur farið milli lækna undanfarin misseri sé einkum tilkomin vegna óánægju margra sjúkrahúslækna með launakjör sín. Læknar hafa misjafna að- stöðu til að afla sér aukatekna og það hefur alltaf verið svo. Peir sem starfa eingöngu á sjúkrahúsum hafa vaktir og yfir- vinnu, kennslu og jafnvel óunna yfirvinnu, menn eru í mismiklu starfi á sjúkrahúsunum og aðrir geta sinnt stofurekstri sínum ut- an spítala. - Þannig má segja að mörg kerfi séu í gangi og launamis- munur meðal lækna er vissulega fyrir hendi og launakerfið er margslungið. Það er hins vegar síst af öllu hægt að kenna ferli- verkakerfinu um það. Ég er sammála því að launakerfi sjúkrahúslækna er úrelt og af- koma þeirra er hörmuleg miðað við það sem hún ætti að vera og gæti verið. Sumir hafa séð fyrir sér að hægt væri að færa fjár- muni úr ferliverkakerfinu yfir til sjúkrahúslækna en ég tel útilok- að að fara út í það, með því væru menn nánast að láta aðra vinna fyrir sig. Draga verður úr mismunun Þrenns konar rök mæla eink- um gegn ferliverkakerfinu að mati Kjartans: - í fyrsta lagi er verið að mis- muna sjúklingum nokkuð eftir því hvort þeir eru inniliggjandi eða koma á dagdeild eða göngu- deild, því þátttaka þeirra í kostnaði við þjónustuna ræðst af því. Þetta hefur nú verið leið- rétt að mest leyti. í öðru lagi er ef til vill verið að mismuna öðr- um stéttum sem starfa með læknum þegar lækninum gefst færi á að starfa sem verktaki en hinir eru á föstum launum. Það er auðvitað mál sjúkrahús- stjórna að leysa slík vandamál. í þriðja lagi er ákveðin mismun- un í ferliverkakerfinu í dag þar sem sumir geta fengið að starfa eftir því en aðrir ekki, jafnvel þótt þeir séu innan sömu sér- greinar. Það getur stundum hreinlega stafað af því að lækn- ar hafa ekki borið sig eftir að vera í þessu kerfi en þar koma líka aðrir þættir til. Vinna á göngudeild er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.