Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
539
Bygland kommune
Setesdal, Noregur
Héraðslæknir
Bygland
kommune
Laus staða héraðslæknis (kommunelækjar II) frá september næstkomandi á
Bygland, 100kmfyrirnorðan Kristjánssand. Einstökaðstaðatil útivistar allt árið.
Blómlegt menningarlíf. Ný læknamiðstöð. Launa- og vinnufyrirkomulag eftir
samkomulagi. Fimmskiptar vaktir. Flutningskostnaður endurgreiddur. Góð
tækifæri til sérfræðimenntunar í heimilislækningum.
Upplýsingar hjá kommunelækjar I, Viðari K. Toreid (útskrifaðist frá HÍ1974), í
síma 00-47-379 35282, N-4684 Bygland, Noregur.
Umsóknarfrestur ertil 21. júlí næstkomandi.
Staða sóttvarnarlæknis
Laus er til umsóknar staða sóttvarnarlæknis við landlæknisembættið.
Sóttvarnarlæknir starfar samkvæmt sóttvarnarlögum sem taka gildi 1. janúar
1998 en staðan veitist frá sama tíma. Sóttvarnarlæknir er ábyrgur fyrir skrán-
ingu smitsjúkdóma og ónæmisaðgerða, sóttvarnarstarfi og sinnir rannsóknum
á faraldsfræði smitsjúkdóma. Umsækjandi skal vera læknir með þekkingu á
smitsjúkdómum og faraldsfræði þeirra.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi. Umsóknir skulu sendar land-
lækni sem veitir frekari upplýsingar.
Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs
Tvær stöður heilsugæslulækna við Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs
eru lausar til umsóknar. Stöðurnar eru lausar frá 1. september næstkomandi.
Nánari upplýsingar veita Stefán Óskarsson formaður stjórnar í síma 476 1426
eða Svava I. Sveinbjörnsdóttir framkvæmdastjóri í síma 476 1630.
Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst næstkomandi til stjórnar Heilsugæslu-
stöðvar Eskifjarðarlæknishéraðs, Strandgötu 31, 735 Eskifjörður.