Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 489 Table 1. Allele frequency of FVQ506 in Icelandic apparently healthy population and in several other populations. Population Allele frequency n (number of controls) Reference lcelandic 0.0315 159 This study Swedish 0.055 101 24 Greek 0.035 187 13 English 0.0175 144 25 Dutch 0.0145 474 17 African 0.00 306 13 Asian 0.00 272 13 Table II. Allele frequency of FVQ506 in patients suffering frotn venous thrombosis. FVoxe Allele Study n (number of patients) alleles found frequency Ólafsson, et al. (Iceland) 99 15 0.071 Bertina, et al. (Holland) (10) 301 56 0.093 Svensson, et al. (Sweden) (7) 104 33 0.158 Simioni, et al. (Italy) (23) 251 41 0.081 Table III. Allele frequency of PT 20210 A in Icelandic and Dutch apparently healthy populations. PT 20210 A Allele Study n (number of controls) alleles found frequency Ólafsson, et al. (Iceland) 108 1 0.0046 Poort, et al. (Holland) (12) 474 11 0.0115 Table IV. Allele frequency of PT 20210 A in patients suffering from venous thrombosis. PT 20210 A Allele Study n (number of patients) alleles found frequency Ólafsson, et al. (Iceland) 99 1 0.005 Poort, et al. (Holland) (12) 471 29 0.031 Niðurstöður Myndir 1 og 2 sýna rafdrátt á kjarnsýrubút- um eftir fjölliðunarhvörf og klippingu með skerðiensímum við greiningu á FVQ506 og PT 20210 A. Sýni úr eðlilegum einstaklingum og arfblendnum berum stökkbreytinganna FVQ506 og PT 20210 A eru sýndar. Hjá heilbrigðum fannst stökkbreytingin FVq506 hjá 10 einstaklingum af 159 eða 6,3% og voru allir arfblendnir. Samsætutíðni FVQ506 verður 0,0315 (95% öryggisbil 0,0045-0,058), þar sem 318 samsætur voru rannsakaðar. Af 99 sjúklingum með bláæðasega reyndust 15 arf- blendnir eða 15,3% (95% öryggisbil 8,3- 22,3%). Enginn arfhreinn einstaklingur fannst. Samkvæmt Hardy-Weinberg lögmáli áttu 92 að vera eðlilegir, sex að vera arfblendn- ir og enginn arflrreinn. Tölfræðilegur saman- burður á dreifingu arfgerða milli heilbrigðra og sjúklinga nreð kí-kvaðratsprófi sýndi marktæk- an mun (p<0,01). Tafla I sýnir samsætutíðni FVQ506 í heil- brigðu þýði nokkurra landa. Tafla II sýnir reiknaða samsætutíðni FVQ506 hjá sjúklingum með bláæðasega í þessari og nokkrum öðrum birtum rannsóknum. Stökkbreytingin PT 20210 A fannst á arf- blendnu formi hjá einum heilbrigðum einstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.