Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 499 5. Hversu gleymin(n) hefur þú verið? (síðastliðinn mánuð) O mjög mikið O töluvert O þó nokkuð O svolítið O alls ekkert 6. Ég hef verið niðurdregin(n) og leið(ur) (síðastliðinn mánuð) O alltaf O yfirleitt O talsvert oft O stundum O einstöku sinnum O aldrei 7. Hefur þú verið svo hrygg(ur), kjarklítil(l), vonlaus, eða haft svo mörg vandamál á þinni könnu að þú hafir veit fyrir þér hvort allt væri tilgangslaust? (síðastliðinn mánitð) O afskaplega, ég hef verið að gefast upp O mjög O þó nokkuð O dálítið, nóg til að trufla mig O örlítið O alls ekki 8. Hefur þér fundist þú vera virk(ur) og þróttmikil(l) eða dauf(ur) og svifasein(n)? (síðastliðinn mánuð) O mjög dauf(ur) og svifasein(n) alla daga O yfirleitt dauf(ur) og svifasein(n) O frekar dauf(ur) og svifasein(n) O frekar virk(ur) og þróttmikil(l) O yfirleitt virk(ur) og þróttmikil(l) O mjög virk(ur) og þróttmikil(l) alla daga 9. Hefur þú verið afslöppuð/afslappaður og rólegur eða trekkt(ur), spennt(ur) og eins og fest(ur) upp á þráð? (síðastliðinn mánuð) O verið trekkt(ur), spennt(ur) og eins og fest(ur) upp á þráð allan mánuðinn O Oftast nær verið trekkt(ur), spennnt(ur) og eins og fest(ur) upp á þráð O yfirleitt trekkt(ur) en hef stundum getað slappað af O yfirleitt afslöppuð/afslappaður en stundum dálítið trekkt(ur) O Oftast nær verið afslöppup/afslappaður og róieg(ur) O verið afslöppuð/afslappaður og róleg(ur) allan mánuðinn 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.