Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 33

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 499 5. Hversu gleymin(n) hefur þú verið? (síðastliðinn mánuð) O mjög mikið O töluvert O þó nokkuð O svolítið O alls ekkert 6. Ég hef verið niðurdregin(n) og leið(ur) (síðastliðinn mánuð) O alltaf O yfirleitt O talsvert oft O stundum O einstöku sinnum O aldrei 7. Hefur þú verið svo hrygg(ur), kjarklítil(l), vonlaus, eða haft svo mörg vandamál á þinni könnu að þú hafir veit fyrir þér hvort allt væri tilgangslaust? (síðastliðinn mánitð) O afskaplega, ég hef verið að gefast upp O mjög O þó nokkuð O dálítið, nóg til að trufla mig O örlítið O alls ekki 8. Hefur þér fundist þú vera virk(ur) og þróttmikil(l) eða dauf(ur) og svifasein(n)? (síðastliðinn mánuð) O mjög dauf(ur) og svifasein(n) alla daga O yfirleitt dauf(ur) og svifasein(n) O frekar dauf(ur) og svifasein(n) O frekar virk(ur) og þróttmikil(l) O yfirleitt virk(ur) og þróttmikil(l) O mjög virk(ur) og þróttmikil(l) alla daga 9. Hefur þú verið afslöppuð/afslappaður og rólegur eða trekkt(ur), spennt(ur) og eins og fest(ur) upp á þráð? (síðastliðinn mánuð) O verið trekkt(ur), spennt(ur) og eins og fest(ur) upp á þráð allan mánuðinn O Oftast nær verið trekkt(ur), spennnt(ur) og eins og fest(ur) upp á þráð O yfirleitt trekkt(ur) en hef stundum getað slappað af O yfirleitt afslöppuð/afslappaður en stundum dálítið trekkt(ur) O Oftast nær verið afslöppup/afslappaður og róieg(ur) O verið afslöppuð/afslappaður og róleg(ur) allan mánuðinn 2

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.