Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 51
KNABLAÐIÐ 1997; 83
517
Mjög skiptar skoðanir eru meðai lækna um ferliverk og
greiðslufyrirkomulag fyrir læknisverk. í síðasta tölublaði
Læknablaðsins var rætt við þá Sigurð Guðmundsson
Landspítalanum og Jóhannes M. Gunnarsson Sjúkrahúsi
Reykjavíkur um þessi mál. Umræðan heldur áfram í
þessu tölublaði og er nú rætt við Viðar Hjartarson Sjúkra-
húsi Reykjavíkur og Kjartan Örvar St. Jósefsspítala
Hafnarfirði.
landlækningar hafa átt erfitt
dráttar undanfarið sem
a má til skorts á skurðstof-
annars vegar og óánægju
i greiðslutilhögun hins veg-
Allt ber sem sagt að sama
mi, kjaramálin tefja fyrir
egri þróun á þessu sviði.
Skoðun mín er sú að reka
handlækningadagdeild sem
:aka rekstrarlega einingu
n spítalans og deildin hafi
í skurðstofur til afnota og
þannig skipulagt aðgerðir
góðum fyrirvara og tryggt
ijúklingarnir komist að á
'efnum tíma en þurfi ekki
íkja á síðustu stundu fyrir
aaðgerð eða öðru óvæntu
íki við inniliggjandi sjúk-
. Þetta er að mínu viti
dvallaratriði fyrir árang-
kri starfsemi. Dagdeild má
verða hornreka innan spít-
til þess hefur hún alltof
u hlutverki að gegna.
Ótrúlegar tækniframfarir
orðið síðustu árin í skurð-
ingum sem leitt hafa til
erlendis að ferliverkin sem
eru, verða sífellt viðameiri
iknari. Má gera ráð fyrir að
nin verði í svipaða átt hér á
og er þá ómetanlegt að
spítalann sem bakhjarl
eitthvað upp á sem kallar
ilögn sjúklings að aðgerð
ni. Þrátt fyrir mótlæti nú
erliverk á spítölum komin
vera og sennilega verður
nesti vaxtarbroddurinn í
sjúkrahúsrekstri á næstu árum,
haldi menn rétt á spilunum.
Á þá að leggja niður aðgerðir
á skurðstofum úti í bæ?
- Nei alls ekki, það teldi ég
bæði óskynsamlegt og óraun-
hæft enda löng og góð reynsla af
þeim. En aftur á móti má gera
ráð fyrir skarpari verkaskipt-
ingu þarna á milli, þannig að
dagdeildir tækju að sér öll stærri
verk og þau sem krefjast dýrs
tækjabúnaðar en hin yrðu gerð
úti í bæ. Miðað við þá þróun
sem nú örlar á hér á Islandi að
litlum einkastofum fjölgar, þá
skyldi maður ætla að smæð
þeirra setji starfseminni tölu-
verðar skorður, bæði í húsnæði
og nýtingu á dýrum tækjum.
Neytendur eða sjúklingar gera
nefnilega auknar kröfur um ör-
yggi og bætta þjónustu á þessu
sviði sem öðrum og vitaskuld
verður ferliverkastarfsemin að
mæta þeim hvar svo sem hún er
til húsa. Ef íslenskir læknar
ákveða að sinna ferliverkum
sínum alfarið utan spítala eins
og umræðan snýst því miður
mikið um nú þá ráðlegg ég þeim
að sameinast um eina stóra
læknamiðstöð í stað þess að
deila sér á margar smáar.
Ekki á vetur setjandi
Þú segir kjaramálin standa í
vegi fyrir eðlilegri þróun hand-
lækningadagdeilda en ertu með
lausn á þeim vanda?
- Nei, ekki sem samstaða er
um. Sumir vilja svipað eða
óbreytt ástand áfram en það er
ekki á vetur setjandi. Aðrir geta
hugsað sér að fella greiðslur
fyrir ferliverkin inn í föstu laun-
in að uppfylltum ákveðnum
kjaralegum skilyrðum. Satt að
segja held ég að þetta sé sú leið
sem helst geti gengið sem
greiðsluform fyrir ferliverkin á
spítala en þá verða viðsemjend-
ur lækna að gangast inn á mikla
hækkun fastra launa sem nú eru
lygilega lág og hafa beinlínis
þvingað sérfræðinga til að ráða
sig í hlutastöður á spítala til þess
síðan að geta drýgt tekjurnar
með annarri vinnu. Ekki kann
ég að útfæra þessa leið í smáatr-
iðum en hún mundi væntanlega
þýða mismunandi ráðningar-
samninga fyrir læknana. Ég geri
mér grein fyrir því að sumum
kollegum finnst þetta afleitur
kostur en þeir verða þá líka að
benda á betri leið sem meiri sátt
næðist um. Það ermjögbrýnt að
eyða ríkjandi óvissu í þessum
málum.
í lokin kveðst Viðar vilja
nefna það sem hann kallar mis-
rétti sem ferlisjúklingar mega
þola í sambandi við greiðslu-
skyldu:
- Ef einstaklingur A gengst
undir aðgerð sem ferliverk, til
dæmis kviðslitsaðgerð, og dvel-
ur aðeins dagstund á dagdeild
sjúkrahússins og sparar þannig
heilbrigðiskerfinu heilmikla
peninga þá er hann krafinn um
svo og svo háa greiðslu fyrir við-
vikið. En einstaklingur B sem
lagður er inn til sömu aðgerðar
fær alla þjónustuna, aðgerð,
rannsóknir, hjúkrun, mat, gist-
ingu og þess háttar sér að kostn-
aðarlausu. Þannig má segja að
ferlisjúklingurinn sé sektaður
fyrir að spara ríkinu peninga. Á
þessu misræmi þarf að taka og
finna sanngjarna leiðréttingu
fyrr en síðar.
jt