Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 74
538
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
Kommunelægestilling pá Færöerne
En stilling som kommunelæge i Suðuroyar Sunnara læknadomi er ledig til
besættelse snarest muligt. I distriktet er to faste kommunelægestillinger. Folke-
tallet i distriktet, der omfatter Vágs, Porkeris, Hovs og Sumbiar kommuner, er
ca. 2.330.
Stillingen honoreres med et fast basishonorar pr. máned, og herudover aflon-
ning pr. ydelse efter overenskomst med de færoske sygekasser, og for pro-
fylaktiske ydelserfra landsstyret. Endelig er vagtbetalingen nu blevet betydelig
bedre.
Kommunelægebolig er til rádighed- evt. delvis mobleret. Rimelige udgifter til
rejse for lægen og familie refunderes.
Ansogninger, vedlagt curriculum vitae, dokumentation for embedseksamen og
autorisation til selvstændigt virke som læge etv. speciallægeautorisation i
almen medicin, skal være landsstyret i hænde senest d. 15. august 1997.
Nærmere oplysninger om stillingen fás ved henvendelse til Finn Hasselbalch,
kommunelæge i Suðuroyar Sunnara læknadomi tlf. +298 73030, Foroya
Læknafelag, v/ kommunelæge Andor Ellefsen, tlf. +298 12233 eller Almanna-
og heilsumálastýrið tlf. +298 11080.
Ansogninger stiles til: Foroya Landsstýri, Almanna- og heilsumálastýrið, Post-
boks 64, FR-110 Tórshavn, Færoerne.
V
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI
Staða sérfræðings í bæklunarlækningum
Laus ertil umsóknar staða bæklunarlæknis við bæklunardeild Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri. Umsækjandi skal hafa sérfræðiviðurkenningu í bæklunar-
skurðlækningum og æskileg er reynsla af barnabæklunarlækningum. Staðan
veitist frá 1. október 1997.
Starfinu fylgir vinnuskylda við slysadeild sjúkrahússins, þátttaka í kennslu heil-
brigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna, auk þátttöku í rannsóknar-
vinnu. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil
ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa.
Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt meðfylgjandi gögnum, skulu
berast eigi síðar en 17. ágúst 1997 til Halldórs Jónssonar framkvæmdastjóra
FSA.
Nánari upplýsingar gefur Júlíus Gestsson yfirlæknir bæklunardeildar í síma
463-0100.
Öllum umsóknum um starfið verður svarað.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
- reyklaus vinnustaður -