Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Síða 32

Læknablaðið - 15.07.1997, Síða 32
498 VIÐAUKI LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 HEMSUTENm LÍFSGÆM Við mal á árangri meðferðar skiptir mestu máli hvemig sjúklingum líður áður en hún hefst og hvort meðferðin hefur bœtt það sem kalla má heilsutengd lífsgœði. Þau getur enginn metið betur en einstaklingurinn sjálfur. Svo að unnt sé að meta árangur meðferðarinnar er nauðsynlegt að hafa sambœrileg gögn í sjúkraskrá. Því biðjum við þig að svara eftirfarandi spumingum núna með því að dekkja hringina með blýanti eða skrifa á línumar, eftir því sem við á hverju sinni. Mikilvœgt er að öllum spurningum sé svarað. Kyn: O karl O kona Aldur:_______ára 1. Þegar á heildina er litið, finnst þér heilsa þín vera: O slæm O þokkaleg O góð O mjög góð O framúrskarandi 2. Varstu með verki síðastliðnar fjórar vikur og ef svo var, hve mikla verki? O mjög mikla O mikla O þó nokkra O litla O mjög litla O enga 3. Að hve miklu leyti hefur andleg eða líkamleg heilsa þín takmarkað félagslega umgengni þína við fjölskyldu, vini, nágranna eða aðra hópa, síðustu fjórar vikumar? O mjög mikið O töluvert O þó nokkuð O svolítið O alls ekkert 4. Hversu hress og fjörmikil(l) hefur þú verið? (síðastliðinn mánuð) O alveg kraftlaus og uppgefm(n), öll orka búin O mjög þróttlítil(l) og dauf(ur) flestum stundum O yfirleitt frekar þróttlítil(l) og dauf(ur) O krafturinn í mér hefur sveiflast töluvert O Oftast nokkuð hress og kraftmikil(l) O mjög hress - full(ur) orku 1

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.