Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 78
542
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
25.-28. september
í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán-
ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir
í síma 562 5070.
12.-16. október
í London. The 12th International Symposium for
the Psychotherapy of Schizopherenia. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
22.-25. október
í Monte Carlo. The 4th IOC World Congress on
Sport Sciences. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
28.-31. október
í Vín. Vienna International Congress 1997/
Anaesthesiology and Critical Care. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
12.-15. nóvember
í Chicago. International Congress on Perform-
ance Measurement and Improvement in Health
Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
1998
í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Can-
cer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir
Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins
í síma 567 2500.
\
2.-6. ágúst 1998
í Stokkhólmi. The 14th International Congress of
the International Association for Child and Ado-
lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trau-
ma and Recovery - Care of Children by 21 st
Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
20.-22. ágúst 1998
í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience
Symposium. Symposium on Prion and Lentiviral
Diseases. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaðinu.
27.-28. ágúst 1998
í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk
trafikkmedisinske kongress). Nánari upplýsingar
á skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562
7555.
Námskeið í ortópedískri medisín
að Reykjalundi dagana 19.-21. september 1997
Hálshryggur
Námskeið í ortópedískri me-
disín verður haldið að Reykja-
lundi dagana 19.-21. september
næstkomandi. Er þetta þriðja í
röð fjögurra slíkra námskeiða,
en hið fyrsta var haldið í sep-
tember 1996 og í aprfl síðastlið-
num var haldið námskeið um
lendhrygg og mjöðm. Námskei-
ðin eru fyrst og fremst hugsuð
sem framhaldsnámskeið fyrir
þá sem lokið hafa grunnnám-
skeiði í greiningu, en þó er gert
ráð fyrir að hægt sé að ná tilæt-
laðri grunnþekkingu, en aðalá-
hersla verður lögð á meðferð.
Aðalkennari er Bernt Ersson,
læknir í Gávle í Svíþjóð, en
hann hefur nýlega gefið út fjó-
rar kennslubækur í faginu
(Grundlággande ortopedisk
medisin).
Á þessu námskeiði verður fa-
rið í greiningu og meðferð van-
damála í hálshrygg. Lokanám-
skeið er síðan fyrirhugað um út-
limi, væntanlega á næsta ári.
Kennt verður á ensku eða
sænsku eftir þörfum. Námskei-
ðin eru ætluð læknum og sjúkra-
þálfurum en fjöldi þátttakenda
verður takmarkaður og gert er
ráð fyrir að þeir sem fyrstir sæ-
kja um gangi fyrir.
Upplýsingar um námskeiðin
gefa Magnús Ólason, læknir á
Reykjalundi í s. 566 6200 og
Óskar Reykdalsson, læknir á
Heilsugæslustöðinni á Selfossi í
s. 482 1300.