Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 78
542 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 25.-28. september í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 12.-16. október í London. The 12th International Symposium for the Psychotherapy of Schizopherenia. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 22.-25. október í Monte Carlo. The 4th IOC World Congress on Sport Sciences. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 28.-31. október í Vín. Vienna International Congress 1997/ Anaesthesiology and Critical Care. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 12.-15. nóvember í Chicago. International Congress on Perform- ance Measurement and Improvement in Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 1998 í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Can- cer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. \ 2.-6. ágúst 1998 í Stokkhólmi. The 14th International Congress of the International Association for Child and Ado- lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trau- ma and Recovery - Care of Children by 21 st Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst 1998 í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience Symposium. Symposium on Prion and Lentiviral Diseases. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna- blaðinu. 27.-28. ágúst 1998 í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk trafikkmedisinske kongress). Nánari upplýsingar á skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562 7555. Námskeið í ortópedískri medisín að Reykjalundi dagana 19.-21. september 1997 Hálshryggur Námskeið í ortópedískri me- disín verður haldið að Reykja- lundi dagana 19.-21. september næstkomandi. Er þetta þriðja í röð fjögurra slíkra námskeiða, en hið fyrsta var haldið í sep- tember 1996 og í aprfl síðastlið- num var haldið námskeið um lendhrygg og mjöðm. Námskei- ðin eru fyrst og fremst hugsuð sem framhaldsnámskeið fyrir þá sem lokið hafa grunnnám- skeiði í greiningu, en þó er gert ráð fyrir að hægt sé að ná tilæt- laðri grunnþekkingu, en aðalá- hersla verður lögð á meðferð. Aðalkennari er Bernt Ersson, læknir í Gávle í Svíþjóð, en hann hefur nýlega gefið út fjó- rar kennslubækur í faginu (Grundlággande ortopedisk medisin). Á þessu námskeiði verður fa- rið í greiningu og meðferð van- damála í hálshrygg. Lokanám- skeið er síðan fyrirhugað um út- limi, væntanlega á næsta ári. Kennt verður á ensku eða sænsku eftir þörfum. Námskei- ðin eru ætluð læknum og sjúkra- þálfurum en fjöldi þátttakenda verður takmarkaður og gert er ráð fyrir að þeir sem fyrstir sæ- kja um gangi fyrir. Upplýsingar um námskeiðin gefa Magnús Ólason, læknir á Reykjalundi í s. 566 6200 og Óskar Reykdalsson, læknir á Heilsugæslustöðinni á Selfossi í s. 482 1300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.