Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 505 enginn þeirra lá þar vegna brunans sjálfs. Á FSA voru 17 sjúklingar greindir með brunasár á þessu tímabili. Af þeim voru þrír sendir á Landspítalann og tveir lágu á FSA af öðrum orsökum en vegna brunaáverka. Tíu sjúklingar voru einungis á sjúkrahúsinu í nokkrar klukku- stundir til eftirlits og var þremur þeirra fylgt eftir á göngudeild en hinir þurftu ekki frekari meðferð. Einungis þeir sjúklingar sem höfðu brunasárin sjálf sem aðalinnlagnarástæðu og fengu meðferð inni á sjúkrahúsi voru teknir með í rannsókninni. Fjöldi sjúklinganna var 266 en aldurs- og kynjaskipting þeirra er sýnd í töflu I. Meðalaldur var 22,2 ár. Niðurstöður Nýgengi innlagna vegna brunasára á þessu fimm ára tímabili var 20,5 á 100.000 íbúa á ári. Nýgengi slíkra innlagna hjá börnum yngri en fimm ára var 78,6 á 100.000 börn á ári. Oftast eða í 259 tilvikum var um slys að ræða, en einnig voru fimm sjálfsáverkar og tveir brunaáverkar af annarra völdum. Stað- setning sjúklinga þegar þeir brenndust er sýnd í töflu II. Aðrir staðir en heimili eru vinnustað- ur, skóli eða í tómstundum annars staðar. Börn yngri en fimm ára brenndust fyrst og fremst inni á heimilum. Þar sem slys af völdum bruna urðu inni á heimilum eða í 59 tilvikum var eldhúsið algengasta vistarveran. Þar á eftir kom baðherbergi í 31 tilviki en aðrir algengir staðir voru garður í 11 tilvikum, þvottahús í sex tilvikum og svefnherbergi í sex. Algengast var að brunaslys orsökuðust af heitum vökvum og var hlutfall brunaáverka vegna þeirra mun hærra hjá börnum yngri en fimm ára (87,2%) miðað við þá sem voru fimm ára ogeldri (taflalll). Nánari útlistun á algengi brunasára vegna mismunandi vökva er sýnd á mynd 1. í þeim tilfellum þar sem heitur vökvi helltist yfir viðkomandi gat verið um að ræða sjóðandi vatn, kaffi, feiti eða annað slíkt. Af þeim 62 (41,0%) sem brenndust á hitaveitu- vatni voru 34 (54,8%) sem brenndust á of heitu baðvatni. Aðeins hærra hlutfall þeirra barna yngri en fimm ára sem brenndust á hitaveitu- vatni brenndust á of heitu baðvatni eða 61,3%. 110 af 14 tilvikum þar sem hveravatn orsakaði brunaáverka var um erlenda ferðamenn að ræða. Á mynd 2 kemur fram algengi ýmissa með- verkandi þátta sem ýmist leiddu til eða stuðl- uðu að brunaáverkanum. Table I. Age distribation and gender. Age <5 years Age >5 years Number Male 51 (59.3) 133 (73.9) 184 (69.2) Female 35 (40.7) 47 (26.1) 82 (30.8) Total 86 180 266 Table II. Place ofburn injury occurrence by gender. Male Female Number Home/insti- tution 86/2 (46.8) 63/4 (76.8) 149/6 (56.0) Other 95 (51.6) 19 (23.2) 114 (42.9) Unknown 3 (1.6) 0 (0) 3 (1.1) Total 184 82 266 Table III . Causes of burns. Age <5 years Age >5 years Number Fire/flames 4 (4.6) 58 (32.2) 62 (23.3) Hot fluids 75 (87.2) 76 (42.2) 151 (56.8) Contact burns 5 (5.8) Other (radiation, chemical, explosion, 12 (6.7) 17 (6.4) electrical etc) 2 (2.3) 34 (18.9) 36 (13.5) Total 86 180 266 Number Fig. 2. Conjoining factors.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.