Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 23

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 489 Table 1. Allele frequency of FVQ506 in Icelandic apparently healthy population and in several other populations. Population Allele frequency n (number of controls) Reference lcelandic 0.0315 159 This study Swedish 0.055 101 24 Greek 0.035 187 13 English 0.0175 144 25 Dutch 0.0145 474 17 African 0.00 306 13 Asian 0.00 272 13 Table II. Allele frequency of FVQ506 in patients suffering frotn venous thrombosis. FVoxe Allele Study n (number of patients) alleles found frequency Ólafsson, et al. (Iceland) 99 15 0.071 Bertina, et al. (Holland) (10) 301 56 0.093 Svensson, et al. (Sweden) (7) 104 33 0.158 Simioni, et al. (Italy) (23) 251 41 0.081 Table III. Allele frequency of PT 20210 A in Icelandic and Dutch apparently healthy populations. PT 20210 A Allele Study n (number of controls) alleles found frequency Ólafsson, et al. (Iceland) 108 1 0.0046 Poort, et al. (Holland) (12) 474 11 0.0115 Table IV. Allele frequency of PT 20210 A in patients suffering from venous thrombosis. PT 20210 A Allele Study n (number of patients) alleles found frequency Ólafsson, et al. (Iceland) 99 1 0.005 Poort, et al. (Holland) (12) 471 29 0.031 Niðurstöður Myndir 1 og 2 sýna rafdrátt á kjarnsýrubút- um eftir fjölliðunarhvörf og klippingu með skerðiensímum við greiningu á FVQ506 og PT 20210 A. Sýni úr eðlilegum einstaklingum og arfblendnum berum stökkbreytinganna FVQ506 og PT 20210 A eru sýndar. Hjá heilbrigðum fannst stökkbreytingin FVq506 hjá 10 einstaklingum af 159 eða 6,3% og voru allir arfblendnir. Samsætutíðni FVQ506 verður 0,0315 (95% öryggisbil 0,0045-0,058), þar sem 318 samsætur voru rannsakaðar. Af 99 sjúklingum með bláæðasega reyndust 15 arf- blendnir eða 15,3% (95% öryggisbil 8,3- 22,3%). Enginn arfhreinn einstaklingur fannst. Samkvæmt Hardy-Weinberg lögmáli áttu 92 að vera eðlilegir, sex að vera arfblendn- ir og enginn arflrreinn. Tölfræðilegur saman- burður á dreifingu arfgerða milli heilbrigðra og sjúklinga nreð kí-kvaðratsprófi sýndi marktæk- an mun (p<0,01). Tafla I sýnir samsætutíðni FVQ506 í heil- brigðu þýði nokkurra landa. Tafla II sýnir reiknaða samsætutíðni FVQ506 hjá sjúklingum með bláæðasega í þessari og nokkrum öðrum birtum rannsóknum. Stökkbreytingin PT 20210 A fannst á arf- blendnu formi hjá einum heilbrigðum einstak-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.