Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
547
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
9. tbl. 83. árg. September 1997
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur og afgreiðsla:
Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur
Tölvupóstur: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð:
Lífeyrissjóður:
Læknablaðið:
Bréfsími (fax):
Ritstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Hróðmar Helgason
Jóhann Agúst Sigurðsson
Reynir Arngrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Tölvupóstur: journal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Póröardóttir
Tölvupóstur: birna@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Tölvupóstur: magga@icemed.is
(PC)
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Tölvupóstur: asta@icemed.is
(PC)
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
564 4100
564 4102
564 4104
564 4106
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein:
Framhaldsnám lækna á íslandi - hvert stefnir?:
Siguröur Guömundsson ............................. 550
Ritstjórnargrein:
Sláum vörð um málfrelsið:
Vilhjálmur Rafnsson .............................. 554
Truflanir á líkamsstöðu og göngulagi.
Yfirlitsgrein:
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Gísli Einarsson... 555
Ofangreindum truflunum af völdum tauga- og stoðkerfissjúk-
dóma er lýst. Dæmi eru tekin um algengustu kvartanir sjúklinga,
klínísk einkenni og sjúkdóma er aö baki liggja.
A-V fistill þrjátíu og tveimur árum eftir hluta-
brottnám á maga. Sjúkratilfelli:
Tómas Guðbjartsson, Siguröur V. Sigurjónsson,
Tómas Jónsson, Einar Oddsson, Guömundur
Þorgeirsson, Jónas Magnússon ................... 569
A-V fistlar á portæðarsvæði eru sjaldséöir. Lýst er fyrsta tilfellinu
sem vitað er til að greinst hafi hér á landi.
Notkun geislavirkra 198Au korna og ytri geislunar í
meðferð óskurðtækra lungnakrabbameina:
Steinn Jónsson, Siguröur Arnason, Eysteinn
Pétursson, Siguröur Björnsson .................. 575
I rannsókninni, sem var slembuð, er borinn saman árangur þess
að nota annars vegar geislavirk '98Au korn og ytri geislun og hins
vegar ytri geislun eingöngu við meðferð óskurðtækra lungna-
krabbameina. Niðurstöður höfunda eru þær að meðferð með
,98Au kornum bæti ekki marktækt árangur hefðbundinnar geisla-
meðferðar.
Sjúkraflutningar í dreifbýli. Athugun á
sjúkraflutningum á starfssvæði
Heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri
á sjö ára tímabili:
Haukur Valdimarsson ............................ 581
Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu er eitt af verkefnum
heilsugæslustöðva að annast sjúkraflutninga á starfssvæði
sínu. Á rannsóknartímabilinu reyndisttíöni sjúkraflutninga um 50
á 1000 íbúa á ári, ferðamenn voru um fjórðungur fluttra.
Fræðigreinar íslenskra lækna í
erlendum tímaritum ............................ 587
Notkun tölvutækra gagna og margmiðlunar við
kennslu í klínískri
lyflæknisfræði:
Ólafur Baldursson, Davíö O. Arnar............ 588