Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 547 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 9. tbl. 83. árg. September 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Póröardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Framhaldsnám lækna á íslandi - hvert stefnir?: Siguröur Guömundsson ............................. 550 Ritstjórnargrein: Sláum vörð um málfrelsið: Vilhjálmur Rafnsson .............................. 554 Truflanir á líkamsstöðu og göngulagi. Yfirlitsgrein: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Gísli Einarsson... 555 Ofangreindum truflunum af völdum tauga- og stoðkerfissjúk- dóma er lýst. Dæmi eru tekin um algengustu kvartanir sjúklinga, klínísk einkenni og sjúkdóma er aö baki liggja. A-V fistill þrjátíu og tveimur árum eftir hluta- brottnám á maga. Sjúkratilfelli: Tómas Guðbjartsson, Siguröur V. Sigurjónsson, Tómas Jónsson, Einar Oddsson, Guömundur Þorgeirsson, Jónas Magnússon ................... 569 A-V fistlar á portæðarsvæði eru sjaldséöir. Lýst er fyrsta tilfellinu sem vitað er til að greinst hafi hér á landi. Notkun geislavirkra 198Au korna og ytri geislunar í meðferð óskurðtækra lungnakrabbameina: Steinn Jónsson, Siguröur Arnason, Eysteinn Pétursson, Siguröur Björnsson .................. 575 I rannsókninni, sem var slembuð, er borinn saman árangur þess að nota annars vegar geislavirk '98Au korn og ytri geislun og hins vegar ytri geislun eingöngu við meðferð óskurðtækra lungna- krabbameina. Niðurstöður höfunda eru þær að meðferð með ,98Au kornum bæti ekki marktækt árangur hefðbundinnar geisla- meðferðar. Sjúkraflutningar í dreifbýli. Athugun á sjúkraflutningum á starfssvæði Heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri á sjö ára tímabili: Haukur Valdimarsson ............................ 581 Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu er eitt af verkefnum heilsugæslustöðva að annast sjúkraflutninga á starfssvæði sínu. Á rannsóknartímabilinu reyndisttíöni sjúkraflutninga um 50 á 1000 íbúa á ári, ferðamenn voru um fjórðungur fluttra. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ............................ 587 Notkun tölvutækra gagna og margmiðlunar við kennslu í klínískri lyflæknisfræði: Ólafur Baldursson, Davíö O. Arnar............ 588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.