Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 583 Fig.l. Number of mdividuals and number of Iransports by ambulance per year. tímabilinu hefur að meðaltali verið 610. íbúum hefur heldur fækkað undanfarin ár (11). Hér- aðið er nijög dreifbýlt enda víðfeðmasta sveit- arfélag íslands. Þéttbýliskjarni er á Kirkjubæj- arklaustri. Þar búa um 150 manns sem hafa lifibrauð sitt af þjónustugreinum. Landbúnað- ur er aðalatvinnuvegur og hefur þar sem ann- ars staðar í landinu liðið fyrir samdrátt undan- farinna ára. Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnu- grein enda hefur héraðið upp á mikla og fjölbreytilega náttúrufegurð að bjóða. Hlut- fallslegur fjöldi aldraðra, það er 65 ára og eldri, er rnikill eða tæp 20% íbúa og mun ekki meiri í nokkru öðru sveitarfélagi hér á landi (11). A Kirkjubæjarklaustri hefur verið læknissetur frá 1950. Þar er H-1 heilsugæslustöð sem tekin var í notkun 1979. Auk læknis situr hjúkrunarfræð- ingur í heilli stöðu og ljósmóðir og ritari í hluta- stöðum. Langt er til sjúkrahúsa, til Selfoss eru um 200 kílómetrar og 250 til Reykjavíkur. Frá 1987 hefur verið í gildi samningur milli heilsugæslustöðvarinnar og björgunarsveitar- innar Kyndils á Kirkjubæjarklaustri um sjúkra- flutninga. Samkvæmt honum er björgunar- sveitin fyrir hönd heilsugæslustöðvarinnar rekstraraðili sjúkraflutninga í héraðinu. Þann tíma hefur björgunarsveitin haft yfir að ráða sjúkrabifreið sem búin er öllum nauðsynlegum áhöldum og viðurkennd af Sjúkraflutninga- ráði. Þrír menn úr björgunarsveitinni hafa sótt námskeið fyrir sjúkraflutningamenn sem hald- in hafa verið á vegum Rauða krossins og Borgarspítalans í Reykjavík og hlotið full réttindi sjúkra- flutningamanna. Einn þeirra hefur verið meira og minna á bak- vakt sem sjálfboðaliði þetta tímabil og tekið þátt í flestum sjúkra- flutningunum. Björg- unarsveitin fær greitt frá Tryggingastofnun ríkisins fyrir hvern sjúkraflutning sam- kvæmt ákveðnu kíló- metragjaldi. Hér verður litið yfir tímabilið 1990-1996 og athugaðir sjúkra- flutningar á vegum Heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjar- klaustri umrætt tímabil. Stuðst er við gögn flutningsaðila og heilsugæslustöðvarinnar, en frá árinu 1991 hafa samskipti á heilsugæslu- stöðinni verið tölvuskráð samkvæmt svo- nefndu Egilsstaðakerfi. Öll skráning hefur verið á fárra höndum þannig að auðvelt hefur verið að rekja sig til baka til athugana. Sami læknir og sami sjúkraflutningamaður hafa tek- ið þátt í flestum sjúkraflutningunum og jafn- framt séð um skráningu. Niðurstöður A tímabilinu 1990-1996 var fjöldi sjúkra- flutninga 215, það er að meðaltali 31 á ári eða 51 á hverja 1000 íbúa á ári. Tvö síðustu ár tímabilsins voru áberandi færri flutningar sam- anborið við árin á undan (mynd 1). Oftast var um að ræða flutninga langar leiðir en meðal- vegalengd þeirra var rúmlega 260 km með að meðaltali tæplega þriggja stunda flutnings- tíma. Langflestir flutninganna voru með sjúkrabfl. Aðeins í 10 tilvikum á sjö ára tímabili var notast við flug. Flogið var í flestum tilfellum með þyrlu. I 26 skipti var sjúkrabíllinn notaður til að flytja lækni í vitjun án þess að sjúkraflutn- ingur fylgdi í kjölfarið og í átta skipti var komið að sjúklingi látnum. Enginn sjúklingur lést meðan á flutningi stóð. Kynjaskipting fluttra reyndist ójöfn, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.