Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 573 hjartaútfalli en við teljum líklegt að hún sé röng enda urn stóran fistil að ræða. Auk þess lögðuðust mæðin og hækkaður bláæðaþrýst- ingur á hálsi eftir aðgerðina. Talið er að flestir A-V fistlar á portæðar- svæði valdi fyrr eða síðar einkennum og því er rétt að loka þeim. Hægt er að uppræta þá með opinni aðgerð líkt og gert var í þessu tilfelli en einnig kemur til greina að notast við „embólí- seringu“, sérstaklega ef erfitt er að komast að fistlinum. Þeirri aðferð hefur aðallega verið beitt við A-V fistla á portæðarsvæði eftir áverka og rof á slagæðagúlum (19,24-26) og eru yfirleitt notaðir til þess sérstakir stálvírar sem komið er fyrir í fistlinum við slagæða- myndatöku og stífla hann (25). Ekki var talið fýsilegt að beita „embólíseringu1' í ofangreindu tilfelli, fyrst og fremst vegna stærðar fistilsins. Hins vegar má geta þess að „embólíseringu" var nýlega beitt við tvo sjúklinga á Landspítal- anum með góðum árangri en þeir höfðu báðir A-V fistla í lifur eftir lifrarástungu. Þakkir Halldór K. Valdimarsson ljósmyndari og starfsfólk tölvuvers Landspítalans fá sérstakar þakkir fyrir hjálp við gerð mynda. Einnig starfsfólk bókasafns Landspítalans fyrir útveg- un heimilda. HEIMILDIR 1. Reams GB. A middle colic arteriovenous fistula devel- oping as a postgastrectomy complication. Arch Surg 1960; 81: 757-60. 2. Blackwell TL, Whelan TJ. Arteriovenous fistula as a complication of gastrectomy. Am J Surg 1965; 109:197- 200. 3. Langsam LB, Hermann RE. Postgastrectomy arteriove- nous fistula of the gastroduodenal vessels. Cleve Clin Q 1965: 32: 29-33. 4. Van der Hyde MN, Vink M. A patient with an iatroge- nous arteriovenous fistula in the territory of the portal vein. Arch Chir Neel 1966; 18: 267-71. 5. Semat P. Chapiro E. Anéurysme artério-veineux coro- naire stomachique. Complication tardive d’une gastrec- tomie. J Radiol Electrol 1967; 48: 833-6. 6. Mailard JN, Benhamou JP, Rueff B. Les fistules artério- portales. Aspects cliniques et physiopathologiques a proposd’un cas. Arch Fr Mal AppDigl968;57:1017-32. 7. Rueff FL, Bedacht R, Becker HM, Heinze HG. Arte- riovenöse Fistel nach Magenresektion. MMW 1969; 111: 185-9. 8. Beduhn D, Vollmar J. Arterio-portale Fistel nach Ma- genresektion. Radiologie 1970; 10: 304-9. 9. Van Way CW, Crane JM, Riddell DH, Foster JH. Arte- riovenous fistula in the portal circulation. Surgery 1971; 70: 876-90. 10. Korobkin M, Kantor I. Pollard JJ, Nebesar RH. Arte- riovenous fistula between systemic and portal circula- tions following partial gastrectomy. Radiology 1973; 109: 311-4. 11. Morand P, Potier N, Barsotti J, Raynaud R. Hyperten- sion portale par anéurysme artério-venieux des vais- seaux gastroépiploiques droits aprés gastrectomie. Semin Höp Paris 1973; 49: 1837^13. 12. Nolan TR, Grady ED, Crumbley AJ. Systemic-portal arteriovenous fistula: a case report. J Med Assoc Gas- troenterol 1974; 63: 310-1. 13. Rampal M, Olmer M, Salvadori JM, Savatovsky I. Fis- tule artério-veineuse gastroepiploique droite aprés gas- trectomie chez un insuffisant rénal dialysé plus trans- planté. Arch Fr Mal App Dig 1975; 64: 290. 14. Thurston JB, Milan MF, Winegarner FG. Iatrogenic fistula of the gastroduodenal vessels. J Indiana State Med Assoc 1977; 70: 233-5. 15. Bugge-Asperheim B, Svennevig JL, Birkeland S. Arte- riovenous fistula following partial gastrectomy. Ann Chir Gynaecol 1980; 69: 119-21. 16. Clot JP, Bouchon JP, Calmat A, Boussone M. Les fis- tules artério-veineuses post-gastrectomie. Á propos d’une nouvelle observation. J Chir (Paris) 1980; 117: 247-51. 17. Imamura M, Matsumoto T, Minematsu S, Takahashi K, Tobe T. Portal arteriovenous fistula following partial gastrectomy. Jap J Surg 1985; 15: 483-7. 18. Yeo CJ, Ernst CB. Arteriovenous fistulas after gastrec- tomy: case report and review of the literature. Surgery 1986; 99; 505-9. 19. Nakamura T, Isobe Y, Ueno E, Kondoh Y, Yoshida E, Obata H. Successful arterial embolization of arteriove- nous fístula in the portal circulation. Gastrointest Radiol 1992; 17: 324-6. 20. Chait A, Margulies M. Splenic arteriovenous fistula fol- lowing percutaneous splenoportography. Radiology 1966; 87: 518-20. 21. LaCombe M, Hannoan L. Arteriovenous fistula of sple- nic vessels after splenectomy. J Chir 1984; 121: 159^62. 22. Strodel WE, Eckhauser FE, Lemmer JH, Whitehouse WM, Williams DM. Presentation and perioperative management of arterioportal fistulas. Arch Surg 1987; 122: 563-71. 23. McClary RD, Finelli DS, Croker B, Davis GL. Portal hypertension secondary to a spontaneous splenic arte- riovenous fistula: case report and review of the litera- ture. Am J Gastroenterol 1986; 81: 572-5. 24. Fiane AE, Gjestvang FT, Smevik B. Hepatoportal arte- riovenous fistula and bleeding oesophageal varices in a child. Eur J Surg 1993; 159; 185-6. 25. Tarazov PG, Prozorovskij KV. Intrahepatic spontane- ous arterioportal fistula: duplex ultrasound diagnosis and angiographic treatment. Am J Gastroenterol 1991; 86: 775-8. 26. Shields SJ, Byse BH, Grace ND. Arterioportal fistula: a role for pre-TIPSS arteriography and hepatic venous pressure measurements. Am J Gastroenterol 1992; 87: 1828-32. 27. Braunwald E, Grossman W. Clinical aspects of heart failure. In: Braunwald E, ed. Heart disease. A textbook of cardiovascular medicine. 4th ed. Philadelphia: W.B. Saunders Company, 1992: 444-63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.